Hvetja til skortsölu á hlutabréfum í Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. mars 2016 13:05 Elon Musk er forstjóri Tesla. vísir/getty Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu. Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Greiningafyrirtækið Citron Research hefur hvatt til skortsölu á hluabréfum í Tesla. Fyrirtækið tísti um þetta og sagði að vandræði við framboð og eftirspurn hjá bílaframleiðandanum muni valda því að hlutabréf í Tesla geti fallið um allt að hundrað dollara, þrettán þúsund krónur íslenskar krónur, á árinu. Citron er áður þekkt fyrir að hafa mælt með skortsölu áður en hlutabréf lækkuðu verulega, má þar nefna fyrirtækið Gap og lyfjaframleiðandann Valeant. Skortsala felur í sér að fjárfestar fái lánuð hlutabréf og selji þau og kaupi þau svo aftur eftir einhvern tíma í von um að þau hafi lækkað í millitíðinni. Ef spá Citron rætist mun hlutabréfaverð Tesla falla um 46 prósent á árinu. Hlutabréf þess hafa fallið verulega undanfarin misseri, í gær féllu þau um þrjú prósent á meðan önnur hlutabréf á markaði hækkuðu.
Tengdar fréttir Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. 9. febrúar 2016 10:54 Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23 Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18 Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Aðdáendur Trump aka pallbílum en Hillary Clinton Prius Repúklikanar aka stórum og eyðslufrekum bílum en Demókratar minni og eyðslugrennri. 25. febrúar 2016 09:23
Tesla Model S söluhæsti rafmagnsbíllinn í fyrra Hefur selst í 107.148 eintökum frá tilkomu hans en Nissan Leaf hefur selst í meira en 200.000 eintökum. 15. janúar 2016 09:18
Hlutabréf í Tesla taka dýfu 13% lækkun í vikunni og 40% lækkun frá hæsta verði. 5. febrúar 2016 09:24
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. 5. febrúar 2016 11:34