Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Hönnunarmars: "90 sýningar sem eru hver annarri betri“ Glamour Karl Lagerfeld og Lily-Rose Depp prýða forsíðu franska Vogue Glamour Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Glamour Victoria's Secret hættir að selja sundföt Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Emanuele Farneti verður ritstjóri ítalska Vogue Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour