Nágrannar geta kvartað yfir Airbnb-leigjendum Bjarki Ármannsson skrifar 15. mars 2016 21:46 Um 2.700 virkir Airbnb-gestgjafar eru á Íslandi. Vísir/Vilhelm Fyrirtækið Airbnb, sem auðveldar fólki að leigja ferðamönnum hús sín og íbúðir á netinu, mun í næsta mánuði bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Fyrirtækið vill ekki gefa upp hvort kvartanir verði gerðar opinberar né hvort og þá hvaða áhrif þetta muni hafa á þau hús og íbúðir þar sem oft er kvartað undan gestum.Vefmiðillinn The Verge greinir frá því að þjónustan við þá nágranna sem eru að missa þolinmæðina sé væntanleg á næstu vikum. Talsmaður fyrirtækisins segir að von sé á frekari upplýsingum um eðli þjónustunnar bráðlega. Vefur Airbnb hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og sett svip sinn á heilu hverfin og borgirnar. Ekki eru allir ánægðir með það og margir íbúar fjölbýlishúsa meðal annars kvartað undan því að húsin séu að breytast í hótel full af óstýrilátum ferðalöngum. Tengdar fréttir Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00 Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtækið Airbnb, sem auðveldar fólki að leigja ferðamönnum hús sín og íbúðir á netinu, mun í næsta mánuði bjóða upp á sérstaka þjónustu fyrir þá sem vilja kvarta undan ótillitsömum gestum í húsnæði nágranna sinna. Fyrirtækið vill ekki gefa upp hvort kvartanir verði gerðar opinberar né hvort og þá hvaða áhrif þetta muni hafa á þau hús og íbúðir þar sem oft er kvartað undan gestum.Vefmiðillinn The Verge greinir frá því að þjónustan við þá nágranna sem eru að missa þolinmæðina sé væntanleg á næstu vikum. Talsmaður fyrirtækisins segir að von sé á frekari upplýsingum um eðli þjónustunnar bráðlega. Vefur Airbnb hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár og sett svip sinn á heilu hverfin og borgirnar. Ekki eru allir ánægðir með það og margir íbúar fjölbýlishúsa meðal annars kvartað undan því að húsin séu að breytast í hótel full af óstýrilátum ferðalöngum.
Tengdar fréttir Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00 Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09 211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51 Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Forsvarsmenn Airbnb mótfallnir takmörkunum Sofia Gkiousou, yfirmaður opinberrar stefnu Airbnb á Íslandi, segir Airbnb fagna því að breyta lögum um veitingastaði og skemmtanahald og einfalda þannig regluverk í kringum útleigu til ferðamanna á Íslandi. Hún segir hins vegar níutíu daga takmörkun á leigutíma og við tvær eignir vera of takmarkandi fyrir Airbnb-gestgjafa á Íslandi. Þetta kemur fram í bréfi hennar til atvinnuveganefndar. 9. mars 2016 07:00
Rúmlega tvöföldun í fjölda gistirýma á Airbnb Rúmlega tvöfalt fleiri gistirými á Íslandi eru nú auglýst á Airbnb en fyrir ári síðan. 26. janúar 2016 15:09
211 þúsund gistu í leiguíbúðum Airbnb Það var 165 prósent aukning milli ára í fjölda gesta sem gistu í leiguíbúðum Airbnb. 7. mars 2016 18:51
Gistirýmum á Airbnb fjölgaði um 126 prósent Flestar íbúðirnar sem eru í virkri útleigu á Airbnb eru miðsvæðis í Reykjavík. 29. febrúar 2016 10:28