Sjáðu þjálfara Diaz stýra honum til sigurs: „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. mars 2016 10:45 Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan. MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Nate Diaz var maðurinn sem náði að stöðva írska vélbyssukjaftinn og Íslandsvininn Conor McGregor í UFC síðastliðna helgi, en Diaz batt enda á fimmtán bardaga sigurgöngu hans með hengingartaki í annarri lotu. Vísir er búinn að klippa hljóðið frá þjálfurum Nate eða úr „horni“ hans yfir bardagann, en það gefur skemmtilega innsýn inn í hvernig þjálfarar Diaz stýrðu honum til sigurs.Sjá einnig:Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær „Reyndu að grípa spörkin hans og reyndu að negla einni fastri vinstri þegar hann hallar sér að þér,“ sögðu þeir við Diaz í pásunni á milli fyrstu og annarrar lotu, en þar hefst myndbandið. „Gríptu þessi spörk, Nate,“ öskra þeir svo þegar Conor byrjar að sparka í annarri lotu. „Passaðu þessar beinu vinstri og gríptu spörkin. „Passaðu þig Nate og reyndu að ná honum niður þegar þið læsist saman. Kýldu á móti, Nate,“ kalla þjálfararnir. Um miðja lotuna sá Conor að högg hans voru ekki að skila miklu og fór Írinn þá að verða þreyttur. Þessu tóku þjálfarar Diaz vitaskuld eftir.Sjá einnig:Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ „Nú er þetta að ganga, Nate. Koma svo. Hann er að verða þreyttur. Þú ert sterkari en hann Nate. Þú hefur stærra hjarta. Notaðu stungurnar,“ kölluðu þeir. „Þetta er lagið, maður, komdu honum niður. Hann er meiddur!“ „Þú ert tilbúinn til að deyja en ekki hann. Þú ert búinn Conor. Þú ert búinn, vinur! Þú ert að brotna, Conor!“ Eðli málsins samkvæmt urðu menn svo ansi ánægðir þegar Diaz afgreiddi Conor, en rétt er að benda á að orðbragð þjálfaranna er oft á tíðum ekki smekklegt. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.
MMA Tengdar fréttir Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00 Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45 Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30 Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05 Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15 Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30 Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Þjálfari Conors: Gæti ekki verið stoltari John Kavanagh, þjálfari Conors McGregor og Gunnars Nelson, segir engan hafa hugmynd um hversu mikið Conor McGregor leggur á sig. 7. mars 2016 14:00
Tyson Fury lét Conor og UFC heyra það: MMA er kjaftæði Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum segir að Conor McGregor hafi gefist of fljótt upp. 7. mars 2016 07:45
Diaz hrósar Conor: Mér finnst hann frábær Þrátt fyrir allt kjaftbrúkið í aðdraganda bardagans er Nate Diaz mjög ánægður með það sem Conor McGregor gerir fyrir UFC. 9. mars 2016 12:30
Svona vann Diaz Conor | Sjáðu bardagann í heild sinni Sigurganga Conors McGregor í UFC er á enda. 6. mars 2016 12:05
Horfði frekar á klám en bardaga Conor og Diaz Brasilíumaðurinn og fyrrum heimsmeistarinn í fjaðurvigt, Jose Aldo, mátti ekkert vera að því að horfa á bardaga Conor McGregor og Nate Diaz um síðustu helgi. 7. mars 2016 23:15
Conor ætlar að þagga niður í Aldo: „Meistarar fagna ekki sigri annars manns“ Conor McGregor íhugar að fara aftur niður í fjaðurvigtina og rota Jose Aldo aftur eftir að Brasilíumaðurinn fagnaði sigri Nate Diaz. 7. mars 2016 12:30
Conor hrynur niður styrkleikalistann hjá UFC Conor McGregor fellur um alls fimm sæti á pund fyrir pund lista UFC eftir tapið fyrir Nate Diaz um síðustu helgi. 8. mars 2016 23:15