Þjálfari Portúgals: Fótboltaheimurinn er ekki hræddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2016 11:15 Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals. vísir/getty Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Brussel en vegna hryðjuverkanna í belgísku höfuðborginni í síðustu viku var honum aflýst. Portúgalir buðust hins vegar til að annast framkvæmd leiksins sem fer fram í borginni Leiria.Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið „Þetta er mikilvægur leikur og með honum sendum við sterk skilaboð. Fótboltaheimurinn er ekki hræddur, fólkið er ekki hrætt,“ sagði Santos sem tók við portúgalska landsliðinu haustið 2014. „Leikurinn gat ekki farið fram í Brussel en það er frábær lausn að spila hann hér. Þetta hefði verið mjög tilfinningaþrungið ef leikurinn hefði farið fram strax eftir árásirnar en nú hafa nokkrir dagar liðið,“ bætti Santos við. Auk leiksins við Belgíu í kvöld eiga Portúgalir eftir að mæta Noregi, Englandi og Eistlandi áður en þeir mæta Íslandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Frakklandi. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Gott að vera barnafjölskylda í Brussel Ræða hryðjuverkin við börnin. 28. mars 2016 19:00 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30 Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Brussel en vegna hryðjuverkanna í belgísku höfuðborginni í síðustu viku var honum aflýst. Portúgalir buðust hins vegar til að annast framkvæmd leiksins sem fer fram í borginni Leiria.Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið „Þetta er mikilvægur leikur og með honum sendum við sterk skilaboð. Fótboltaheimurinn er ekki hræddur, fólkið er ekki hrætt,“ sagði Santos sem tók við portúgalska landsliðinu haustið 2014. „Leikurinn gat ekki farið fram í Brussel en það er frábær lausn að spila hann hér. Þetta hefði verið mjög tilfinningaþrungið ef leikurinn hefði farið fram strax eftir árásirnar en nú hafa nokkrir dagar liðið,“ bætti Santos við. Auk leiksins við Belgíu í kvöld eiga Portúgalir eftir að mæta Noregi, Englandi og Eistlandi áður en þeir mæta Íslandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Frakklandi.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Gott að vera barnafjölskylda í Brussel Ræða hryðjuverkin við börnin. 28. mars 2016 19:00 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30 Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47 Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00
Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13
Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29
Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30
Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45
Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15
Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47