Þjálfari Portúgals: Fótboltaheimurinn er ekki hræddur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. mars 2016 11:15 Fernando Santos, landsliðsþjálfari Portúgals. vísir/getty Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Brussel en vegna hryðjuverkanna í belgísku höfuðborginni í síðustu viku var honum aflýst. Portúgalir buðust hins vegar til að annast framkvæmd leiksins sem fer fram í borginni Leiria.Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið „Þetta er mikilvægur leikur og með honum sendum við sterk skilaboð. Fótboltaheimurinn er ekki hræddur, fólkið er ekki hrætt,“ sagði Santos sem tók við portúgalska landsliðinu haustið 2014. „Leikurinn gat ekki farið fram í Brussel en það er frábær lausn að spila hann hér. Þetta hefði verið mjög tilfinningaþrungið ef leikurinn hefði farið fram strax eftir árásirnar en nú hafa nokkrir dagar liðið,“ bætti Santos við. Auk leiksins við Belgíu í kvöld eiga Portúgalir eftir að mæta Noregi, Englandi og Eistlandi áður en þeir mæta Íslandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Frakklandi. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Gott að vera barnafjölskylda í Brussel Ræða hryðjuverkin við börnin. 28. mars 2016 19:00 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30 Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Fernando Santos, þjálfari Portúgals, segir afar mikilvægt að vináttulandsleikur Portúgala og Belga fari fram. Það sýni að fótboltaheimurinn sé óhræddur. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Brussel en vegna hryðjuverkanna í belgísku höfuðborginni í síðustu viku var honum aflýst. Portúgalir buðust hins vegar til að annast framkvæmd leiksins sem fer fram í borginni Leiria.Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakklands: EM verður haldið „Þetta er mikilvægur leikur og með honum sendum við sterk skilaboð. Fótboltaheimurinn er ekki hræddur, fólkið er ekki hrætt,“ sagði Santos sem tók við portúgalska landsliðinu haustið 2014. „Leikurinn gat ekki farið fram í Brussel en það er frábær lausn að spila hann hér. Þetta hefði verið mjög tilfinningaþrungið ef leikurinn hefði farið fram strax eftir árásirnar en nú hafa nokkrir dagar liðið,“ bætti Santos við. Auk leiksins við Belgíu í kvöld eiga Portúgalir eftir að mæta Noregi, Englandi og Eistlandi áður en þeir mæta Íslandi í fyrstu umferð riðlakeppninnar á EM í Frakklandi.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Tengdar fréttir Gott að vera barnafjölskylda í Brussel Ræða hryðjuverkin við börnin. 28. mars 2016 19:00 Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00 Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13 Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29 Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30 Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03 Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45 Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15 Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47 Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Mbokani rétt lifði af sprengingarnar í Brussel: Hefði hann mætt einni mínútu fyrr væri hann ekki á lífi Dieumerci Mbokani, framherji Norwich City, segir að það hafi verið kraftaverki líkast að hann hafi lifað af tvær sprengingar á Zaventam flugvellinum í Brussel á þriðjudaginn. 25. mars 2016 06:00
Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda. 27. mars 2016 21:13
Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel 27. mars 2016 23:29
Leyniskyttur að störfum fyrir utan Stade de France á morgun Öryggisgæslan verður hert fyrir leik Frakklands og Rússlands á morgun en leyniskyttur verða að störfum fyrir utan völlinn og sérstök öryggislögregla verður inn á vellinum. 28. mars 2016 15:30
Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku. 26. mars 2016 22:03
Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið. 27. mars 2016 19:45
Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel. 28. mars 2016 12:15
Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum. 28. mars 2016 14:47
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki