Vardy fyrsti Leicester-maðurinn í 31 ár sem skorar fyrir England Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2016 22:34 vísir/getty Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016 EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Jamie Vardy skoraði sitt fyrsta landsliðsmark þegar England vann 2-3 sigur á heimsmeisturum Þýskalands í vináttulandsleik á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Fyrir utan að vera fyrsta landsliðsmark Vardys er markið sem hann skoraði í kvöld einnig merkilegt fyrir þær sakir að þetta er í fyrsta sinn í 31 ár sem leikmaður Leicester skorar fyrir enska landsliðið. Sá síðasti til afreka það á undan Vardy var Gary Lineker en hann skoraði tvö mörk í 5-0 sigri Englands á Bandaríkjunum í júní 1985. Lineker minntist á þetta á Twitter í kvöld en hann var líkt og aðrir Englendingar í skýjunum með sigurinn á Þjóðverjum.It's a long time since a Leicester player scored for England. Congratulations to Jamie Vardy. — Gary Lineker (@GaryLineker) March 26, 2016Lineker skoraði þrjú mörk fyrir England á meðan hann var leikmaður Leicester en hann var seldur til Everton sumarið 1985. Lineker skoraði alls 48 mörk í 80 landsleikjum. Vardy lék sinn fimmta landsleik í kvöld en hann hefur átt frábært tímabil með Leicester City og skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni, tveimur minna en Tottenham-maðurinn Harry Kane sem var einnig á skotskónum í Berlín í kvöld. Leicester er með fimm stiga forskot á toppi úrvalsdeildarinnar þegar sjö leikir eru eftir. Vardy á því góða möguleika á verða Englandsmeistari með Leicester, eitthvað sem Lineker tókst ekki.Jamie Vardy becomes the 1st Leicester City player to score for England since Gary Lineker in June 1985 (2 goals in 5-0 win at USA).— Infostrada Sports (@InfostradaLive) March 26, 2016
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Tengdar fréttir Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Löw hrifinn af Vardy: Hann er frábær leikmaður Joachim Löw, þjálfari heimsmeistara Þjóðverja, hefur mikið álit á Jamie Vardy, framherja Leicester City. 26. mars 2016 14:45