Ingvar: Við erum tilbúin í úrslitakeppnina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 22:02 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka. Vísir/Ernir „Við vorum flatar í þessum leik og spennustigið var hátt. En við leyfðum öllum að spila og komust allir leikmenn á blað sem er mjög gott. En þetta var vissulega léttir og fyrst og fremst gott að hafa náð heimavallarréttinum,“ sagði Ingvar eftir leikinn í kvöld. „Það var óþægileg tilfinning að vera bara einu stigi yfir fyrir fjórða leikhluta en við eigum leikmenn sem hafa gert þetta allt margsinnis áður og við kláruðum þetta. Helena steig upp og var frábært í þessum leik.“ Hann segir að liðið sé á góðum stað þrátt fyrir að það hafi gengið á ýmsu í vetur. Sjá einnig: Rekinn en ráðinn aftur „Eftir allt sem á undan er gengið er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá okkur og það er frábær andi í hópnum. Við erum tilbúin í þetta.“ „Það er mikil samheldni í hópnum. Við leituðumst eftir því að finna hana eftir að breytingarnar. Stelpurnar hafa verið að spila fyrir hverja aðra og árangurinn er eftir því.“ Hann á von á erfiðri rimmu gegn Grindavík í undanúrslitunum. „Við unnum þær í deildinni en töpuðum í bikarnum og við ætlum ekki að láta það endurtaka sig.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
„Við vorum flatar í þessum leik og spennustigið var hátt. En við leyfðum öllum að spila og komust allir leikmenn á blað sem er mjög gott. En þetta var vissulega léttir og fyrst og fremst gott að hafa náð heimavallarréttinum,“ sagði Ingvar eftir leikinn í kvöld. „Það var óþægileg tilfinning að vera bara einu stigi yfir fyrir fjórða leikhluta en við eigum leikmenn sem hafa gert þetta allt margsinnis áður og við kláruðum þetta. Helena steig upp og var frábært í þessum leik.“ Hann segir að liðið sé á góðum stað þrátt fyrir að það hafi gengið á ýmsu í vetur. Sjá einnig: Rekinn en ráðinn aftur „Eftir allt sem á undan er gengið er búinn að vera mikill stígandi í þessu hjá okkur og það er frábær andi í hópnum. Við erum tilbúin í þetta.“ „Það er mikil samheldni í hópnum. Við leituðumst eftir því að finna hana eftir að breytingarnar. Stelpurnar hafa verið að spila fyrir hverja aðra og árangurinn er eftir því.“ Hann á von á erfiðri rimmu gegn Grindavík í undanúrslitunum. „Við unnum þær í deildinni en töpuðum í bikarnum og við ætlum ekki að láta það endurtaka sig.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Fótbolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Enski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Fleiri fréttir Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Sjá meira
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54
Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Helena Sverrisdóttir segir að allir leikmenn hafa náð að stíga upp eftir að Chelsie Schweers fór frá Haukum, sem urðu deildarmeistarar í kvöld. 22. mars 2016 21:48
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn