Baráttan um Bessastaði – 11 vísur Ívar Halldórsson skrifar 21. mars 2016 12:30 Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2016 Skoðun Ívar Halldórsson Mest lesið Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Flottu kjötauglýsingarnar í blöðunum... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Þótt orðið fyrirsæta virðist í fljótu bragði vera kvenkyns útgáfan af orðinu forseti er raunin þó allt önnur. Það þarf víst meira til en fallegt bros til að gegna embætti forseta á farsælan hátt. En hverjar eru kröfur okkar til verðandi forseta? Erum við að velja út frá vel ígrunduðum viðmiðum? Er okkur nóg að hann sé fallegur og frægur – ungur og öðruvísi? Því fleiri frambjóðendur sem stíga fram, því meira efast ég um að frambjóðendur, og í raun við sjálf sem þjóð, gerum okkur grein fyrir ábyrgð þeirri er embættinu fylgir.ForsetavísurFrambjóðendur flykkjast núí fjölmiðla og sverjaað fósturlandsins faraheillþeir fúsir munu verjaÝmsir vilja embættiðog aka hesti feitumSitur þjóð við sjónvarpiðog ruglar saman reitumFrækinn vil ég forsetannfriðsælan og góðanSiðprúðan og sællegansannsöglan og fróðanBeygja skal og bugta siger bæinn sækja gestirFánann hylla að fornum siðÍ fari hans fáir brestirMælskur talar mannamálmóðurmálsins vinurStappa kann í landann stáler stormurinn á dynurÍ stafni skútu stendur hannstyrkurinn í brúnniStefnufastur stýra kannstaðfastur í trúnniÞrætir aldrei þingmenn viðþiggur ráð með þökkumVeit að viðkvæmt embættiðer varla ætlað krökkumAuðbær virðist ábyrgð súer allir vilja þiggjaUm embættið þeir efast núsem undir feldi liggjaArkar nú á önnur miðsá sem fyrir siturYfirgefur embættiðauðmjúkur og viturSér hann kannski sig um höndef sundrast nú öll hjörðinað eigi gefi æra upp öndog ófrægi hér svörðinnHnúta ávallt heggur áhæverskur Ó. RagnarÝfist málin okkur hjávíst endurkjöri fagnar (Höf: Ívar Halldórs, 2016) Þjóðin mun sýna á spilin hvernig sem viðrar þann 15. júní.
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar