Arndís Soffía bætist í frambjóðendaflóruna 9. apríl 2016 14:34 Arndís Soffía Sigurðardóttir Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn Arndís Soffía Sigurðardóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.Uppfært 15.03. Svo virðist sem fréttastofa hafi hlaupið síðbúinn apríl. Framboðstilkynning Arndísar er liður í gæsun hennar. Beðist er afsökunar á þessu. Á Facebook-síðu framboðsins kemur fram að Arndís sé fædd 6. júní 1978 og hún sé uppalin í Fljótshlíðinni. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni, lauk námi í Lögregluskólanum og fór þaðan í lagadeild Háskóla Íslands. Í dag starfar hún sem fulltrúi hjá sýslumanninum á Suðurlandi. Á síðasta kjörtímabili tók Arndís reglulega sæti á Alþingi en þá var hún varaþingmaður fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Þá var hún formaður starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Arndís er gift Ívari Þormarssyni sem er sagður „snilldarkokkur ásamt því að vera hæfileikaríkur leikari, söngvari og trommuleikari.“ Þau hjónin stefna að því að koma á fjárrækt á Bessastöðum og bjóða erlendum þjóðhöfðingjum upp á „veglegar veislur“ og bjóða þá upp á hráefni beint frá býlum á Suðurlandi. Forsetaframbjóðendurnir eru nú þrettán talsins en í dag upplýsti Þorgrímur Þráinsson um að hann væri hættur við sitt framboð. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Lögfræðingurinn og ferðaþjónustubóndinn Arndís Soffía Sigurðardóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands.Uppfært 15.03. Svo virðist sem fréttastofa hafi hlaupið síðbúinn apríl. Framboðstilkynning Arndísar er liður í gæsun hennar. Beðist er afsökunar á þessu. Á Facebook-síðu framboðsins kemur fram að Arndís sé fædd 6. júní 1978 og hún sé uppalin í Fljótshlíðinni. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Laugarvatni, lauk námi í Lögregluskólanum og fór þaðan í lagadeild Háskóla Íslands. Í dag starfar hún sem fulltrúi hjá sýslumanninum á Suðurlandi. Á síðasta kjörtímabili tók Arndís reglulega sæti á Alþingi en þá var hún varaþingmaður fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð. Þá var hún formaður starfshóps um Guðmundar- og Geirfinnsmálið. Arndís er gift Ívari Þormarssyni sem er sagður „snilldarkokkur ásamt því að vera hæfileikaríkur leikari, söngvari og trommuleikari.“ Þau hjónin stefna að því að koma á fjárrækt á Bessastöðum og bjóða erlendum þjóðhöfðingjum upp á „veglegar veislur“ og bjóða þá upp á hráefni beint frá býlum á Suðurlandi. Forsetaframbjóðendurnir eru nú þrettán talsins en í dag upplýsti Þorgrímur Þráinsson um að hann væri hættur við sitt framboð.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32 Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Þorgrímur hættur við forsetaframboð Áhuginn fjarað út, segir Þorgrímur Þráinsson. 9. apríl 2016 10:32
Hótel Fljótshlíð hlaut umhverfisvottun norræna svansins Um helgina hlaut Hótel Fljótshlíð umhverfisvottun norræna svansins þegar Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra, afhenti vottunina við formlegum hætti í sal hótelsins. 17. nóvember 2014 13:53