Báðar tillögurnar felldar Bjarki Ármannsson skrifar 8. apríl 2016 17:33 Atkvæðagreiðslu á þingi lauk nú fyrir stuttu. Vísir/Pjetur Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi nú fyrir stuttu. Tillagan var í tveimur liðum. Atkvæði voru fyrst greidd um vantraust á ríkisstjórnina og í kjölfarið um þingrof og nýjar kosningar. Enginn stjórnarþingmaður greiddi atkvæði með fyrri tillögunni en Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi tillögu með því að rjúfa þing og boða til kosninga. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn, sem og þjóðin öll, hafi hag af því að fara í kosningar,“ sagði Unnur Brá þegar hún gerði grein fyrir atkvæði sínu.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, tjáðu sig um atkvæðagreiðsluna og stöðuna á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 stuttu eftir að atkvæðagreiðslunni lauk. Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: „Stjórnarandstaðan gerir út á ótta, reiði og vonleysi“ "Frammi fyrir þessum valkosti verður Alþingi að verja ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar,“ segir fráfarandi forsætisráðherra. 8. apríl 2016 16:58 Sjáðu fyrstu ræðu Lilju á þingi: „Stjórnarfarslegur stöðugleiki er kominn á í landinu“ Lagði herslu á að greina áhrif erlendrar umfjöllunar á orðspor Íslands eftir Wintris-storminn. 8. apríl 2016 13:00 „Skipan ríkisstjórnarinnar í dag er óásættanleg“ Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar er rædd 8. apríl 2016 14:19 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi nú fyrir stuttu. Tillagan var í tveimur liðum. Atkvæði voru fyrst greidd um vantraust á ríkisstjórnina og í kjölfarið um þingrof og nýjar kosningar. Enginn stjórnarþingmaður greiddi atkvæði með fyrri tillögunni en Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, greiddi tillögu með því að rjúfa þing og boða til kosninga. „Ég tel að Sjálfstæðisflokkurinn, sem og þjóðin öll, hafi hag af því að fara í kosningar,“ sagði Unnur Brá þegar hún gerði grein fyrir atkvæði sínu.Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, tjáðu sig um atkvæðagreiðsluna og stöðuna á Alþingi í kvöldfréttum Stöðvar 2 stuttu eftir að atkvæðagreiðslunni lauk.
Alþingi Tengdar fréttir Sigmundur Davíð: „Stjórnarandstaðan gerir út á ótta, reiði og vonleysi“ "Frammi fyrir þessum valkosti verður Alþingi að verja ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar,“ segir fráfarandi forsætisráðherra. 8. apríl 2016 16:58 Sjáðu fyrstu ræðu Lilju á þingi: „Stjórnarfarslegur stöðugleiki er kominn á í landinu“ Lagði herslu á að greina áhrif erlendrar umfjöllunar á orðspor Íslands eftir Wintris-storminn. 8. apríl 2016 13:00 „Skipan ríkisstjórnarinnar í dag er óásættanleg“ Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar er rædd 8. apríl 2016 14:19 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Sigmundur Davíð: „Stjórnarandstaðan gerir út á ótta, reiði og vonleysi“ "Frammi fyrir þessum valkosti verður Alþingi að verja ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar,“ segir fráfarandi forsætisráðherra. 8. apríl 2016 16:58
Sjáðu fyrstu ræðu Lilju á þingi: „Stjórnarfarslegur stöðugleiki er kominn á í landinu“ Lagði herslu á að greina áhrif erlendrar umfjöllunar á orðspor Íslands eftir Wintris-storminn. 8. apríl 2016 13:00
„Skipan ríkisstjórnarinnar í dag er óásættanleg“ Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar er rædd 8. apríl 2016 14:19