Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 14:12 Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri. Vísir/Pjetur Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator. Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator.
Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Sjá meira
Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02