Flagga í Hrunamannahreppi til heiðurs nýjum forsætisráðherra Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. apríl 2016 10:30 Sigurður Ingi er Arsenal-maður og fylgist mikið með íþróttum. Þessi mynd var tekin af honum þegar hann tók nýja pökkunarvél Mjólkursamsölunnar á Selfossi í gagnið í október 2013. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég hef trú á því að það verði flaggað á hverjum bæ í dag enda erum við ákaflega stolt af því að nýr forsætisráðherra sé búsettur í okkar sveitarfélagi,“ segir Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps. Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra, býr í Syðra Langholti og keyrir daglega í vinnu til Reykjavíkur. „Sigurður Ingi hefur sýnt það í verkum sínum að hann er fullfær í nýja starfið og á eftir að standa sig vel. Hann er víðsýnn, skynsamur og eldklár,“ bætir Ragnar við.Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps og bóndi í Birtingaholti.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Arsenal-maður út í gegn Ragnar segir að Sigurður Ingi hafi mikinn áhuga á íþróttum. „Já, hann er Arsenal-maður út í gegn eins og ég og fylgist vel með boltanum. Á sínum yngri árum spilaði hann mikið knattspyrnu, körfubolta og stóð sig líka vel í frjálsum“, segir Ragnar. Tvö af systkinum nýja forsætisráðherrans búa í Hrunamannhreppnum en það eru þau Arnfríður bóndi í Dalbæ og Páll bóndi í Núpstúni. Þriðja systkinið býr í Reykjavík. Sigurður Ingi á þrjú börn og fjögur stjúpbjörn með núverandi eiginkonu sinni, Elsu Ingjaldsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. „Ég hef enga trú á því að Sigurður Ingi og Elsa flytji til Reykjavíkur þó hann sé orðinn forsætisráðherra, hann er allt of mikill sveitamaður í sér til þess,“ segir oddviti Hrunamannahrepps. . Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigurður Ingi til fundar við Obama Fundinn ber upp föstudaginn þrettánda maí. 7. apríl 2016 00:46 Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
„Ég hef trú á því að það verði flaggað á hverjum bæ í dag enda erum við ákaflega stolt af því að nýr forsætisráðherra sé búsettur í okkar sveitarfélagi,“ segir Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps. Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra, býr í Syðra Langholti og keyrir daglega í vinnu til Reykjavíkur. „Sigurður Ingi hefur sýnt það í verkum sínum að hann er fullfær í nýja starfið og á eftir að standa sig vel. Hann er víðsýnn, skynsamur og eldklár,“ bætir Ragnar við.Ragnar Magnússon, oddviti Hrunamannahrepps og bóndi í Birtingaholti.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Arsenal-maður út í gegn Ragnar segir að Sigurður Ingi hafi mikinn áhuga á íþróttum. „Já, hann er Arsenal-maður út í gegn eins og ég og fylgist vel með boltanum. Á sínum yngri árum spilaði hann mikið knattspyrnu, körfubolta og stóð sig líka vel í frjálsum“, segir Ragnar. Tvö af systkinum nýja forsætisráðherrans búa í Hrunamannhreppnum en það eru þau Arnfríður bóndi í Dalbæ og Páll bóndi í Núpstúni. Þriðja systkinið býr í Reykjavík. Sigurður Ingi á þrjú börn og fjögur stjúpbjörn með núverandi eiginkonu sinni, Elsu Ingjaldsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. „Ég hef enga trú á því að Sigurður Ingi og Elsa flytji til Reykjavíkur þó hann sé orðinn forsætisráðherra, hann er allt of mikill sveitamaður í sér til þess,“ segir oddviti Hrunamannahrepps. .
Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Sigurður Ingi til fundar við Obama Fundinn ber upp föstudaginn þrettánda maí. 7. apríl 2016 00:46 Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00 Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07 Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
Ótrúleg uppákoma: Höskuldur leysti frá skjóðunni á undan áætlun Þingmaður Framsóknarflokksins hélt að fjölmiðlamenn vissu um niðurstöðu fundarins. 6. apríl 2016 21:00
Sigurður Ingi næsti forsætisráðherra Niðurstaða liggur fyrir í viðræðum stjórnarflokkanna en þingflokkarnir eiga eftir að funda. 6. apríl 2016 18:07
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“