Annað áfall fyrir Rússa: Ólympíumeistari fellur aftur á lyfjaprófi Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. apríl 2016 12:00 Tatyana Beloborodova, áður Lysenko, er á leið í annað keppnisbann. vísir/getty Tatyana Beloborodova, Ólympíumeistari kvenna í sleggjukasti, er komin í hóp fjölmargra rússneskra frjálsíþróttamanna sem hafa fallið á lyfjaprófi undanfarin misseri. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, greindi frá því að Beloborodova, sem áður bar eftirnafnið Lysenko, féll á lyfjaprófi og á hún yfir höfði sér að minnsta kosti tveggja ára keppnisbann. Þetta er í annað sinn sem Beloborodova sem þessi tvöfaldi heimsmeistari fellur á lyfjaprófi en hún var dæmd í tveggja ára keppnisbann árið 2007 þegar sterar fundust í lyfsýni hennar. Beloborodova hélt Evrópumeistaratitlinum sem hún vann í Gautaborg árið 2006 en heimsmet hennar upp á 78,61 metra frá því í maí 2007 var þurrkað út eftir að upp komst um lyfjamisnotkunina. Þessi tíðindi eru mikið áfall fyrir frjálsíþróttayfirvöld í Rússlandi sem hafa verið að reyna að hreinsa til hjá sér eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli á síðasta ári. Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki keppa á alþjóðlegum vettvangi og eins og staðan er verður þeim meinuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar ef ekkert breytist. Rússar hafa beðist vægðar og munu gera grein fyrir máli sínu og útskýrt hvað þeir hafa gert til að gera hreint hjá sér á næstu vikum. Þeir vonast til að geta sent frjálsíþróttafólk sitt á Ólympíuleikana. Búist er við að Alþjóðafrjálsíþróttsambandið taki ákvörðun um framhaldið á fundi í næsta mánuði. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira
Tatyana Beloborodova, Ólympíumeistari kvenna í sleggjukasti, er komin í hóp fjölmargra rússneskra frjálsíþróttamanna sem hafa fallið á lyfjaprófi undanfarin misseri. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið, IAAF, greindi frá því að Beloborodova, sem áður bar eftirnafnið Lysenko, féll á lyfjaprófi og á hún yfir höfði sér að minnsta kosti tveggja ára keppnisbann. Þetta er í annað sinn sem Beloborodova sem þessi tvöfaldi heimsmeistari fellur á lyfjaprófi en hún var dæmd í tveggja ára keppnisbann árið 2007 þegar sterar fundust í lyfsýni hennar. Beloborodova hélt Evrópumeistaratitlinum sem hún vann í Gautaborg árið 2006 en heimsmet hennar upp á 78,61 metra frá því í maí 2007 var þurrkað út eftir að upp komst um lyfjamisnotkunina. Þessi tíðindi eru mikið áfall fyrir frjálsíþróttayfirvöld í Rússlandi sem hafa verið að reyna að hreinsa til hjá sér eftir að upp komst um stórfellt og kerfisbundið lyfjamisferli á síðasta ári. Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki keppa á alþjóðlegum vettvangi og eins og staðan er verður þeim meinuð þátttaka á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar ef ekkert breytist. Rússar hafa beðist vægðar og munu gera grein fyrir máli sínu og útskýrt hvað þeir hafa gert til að gera hreint hjá sér á næstu vikum. Þeir vonast til að geta sent frjálsíþróttafólk sitt á Ólympíuleikana. Búist er við að Alþjóðafrjálsíþróttsambandið taki ákvörðun um framhaldið á fundi í næsta mánuði.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Sjá meira