Elsa Guðrín og Sævar Íslandsmeistarar í hefðbundinni göngu 2. apríl 2016 17:11 Sævar Birgisson varð í dag Íslandsmeistari í göngu með hefðbundinni aðferð. mynd/aðsend Í dag var keppt í göngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Samhliða mótinu var Bláfjallagangan sem er hluti af Íslandsgöngunni og voru því um 110 keppendur í dag. Genginn var einn 10 km hringur en í Bláfjallagöngunni voru farnir tveir og því samanlagt 20 km. Aðstæður voru erfiðar en sporið var blaut og því frekar þungt að ganga og lentu sumir keppendur í vandræðum með skíðin í dag. Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Hómfríður Vala Svavarsdóttir SFÍ Karlar 1. Sævar Birgisson SÓ 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA 18-20 ára stúlkur 1. Sólveig María Aspelund SFÍ 2. Kristrún Guðnadóttir Ullur 18-20 ára piltar 1. Albert Jónsson SFÍ 16-17 ára stúlkur 1. Harpa Sigríður Óskarsdóttir 16-17 ára piltar 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Dagur Benediktsson 3. Pétur Tryggvi Pétursson Á morgun fer fram boðganga og hefst hún kl. 10:30 í Bláfjöllum. Í alpagreinum þurfti að fresta keppni dagsins vegna tæknilegra vandamála framan af en síðar veðri. Á morgun er planið að keppa í svigi og stórsvigi í Skálafelli og hefst stórsvigið kl. 9 í fyrramálið, svigið er svo áætlað eftir að keppni í stórsviginu lýkur. Aðrar íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira
Í dag var keppt í göngu með hefðbundinni aðferð í Bláfjöllum á Skíðamóti Íslands. Samhliða mótinu var Bláfjallagangan sem er hluti af Íslandsgöngunni og voru því um 110 keppendur í dag. Genginn var einn 10 km hringur en í Bláfjallagöngunni voru farnir tveir og því samanlagt 20 km. Aðstæður voru erfiðar en sporið var blaut og því frekar þungt að ganga og lentu sumir keppendur í vandræðum með skíðin í dag. Sævar Birgisson og Elsa Guðrún Jónsdóttir sigruðu og urðu Íslandsmeistarar í göngu með hefðbundinni aðferð. Segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu hjá hvorugu þeirra en þau sýndu bæði mikla yfirburði í dag. Konur 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir SÓ 2. Sólveig María Aspelund SFÍ 3. Hómfríður Vala Svavarsdóttir SFÍ Karlar 1. Sævar Birgisson SÓ 2. Albert Jónsson SFÍ 3. Vadim Gusev SKA 18-20 ára stúlkur 1. Sólveig María Aspelund SFÍ 2. Kristrún Guðnadóttir Ullur 18-20 ára piltar 1. Albert Jónsson SFÍ 16-17 ára stúlkur 1. Harpa Sigríður Óskarsdóttir 16-17 ára piltar 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Dagur Benediktsson 3. Pétur Tryggvi Pétursson Á morgun fer fram boðganga og hefst hún kl. 10:30 í Bláfjöllum. Í alpagreinum þurfti að fresta keppni dagsins vegna tæknilegra vandamála framan af en síðar veðri. Á morgun er planið að keppa í svigi og stórsvigi í Skálafelli og hefst stórsvigið kl. 9 í fyrramálið, svigið er svo áætlað eftir að keppni í stórsviginu lýkur.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Sjá meira