Fanney heimsmeistari mun keppa á heimavelli um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2016 10:00 Fanney Hauksdóttir, kraftlyftingarkona. Vísir/Vilhelm Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Gróttukonan Fanney Hauksdóttir, heimsmeistari unglinga í bekkpressu 2015 og Evrópumeistari í bekkpressu 2015, verður meðal keppenda á Íslandsmeistaramótinu í klassískri bekkpressu sem fer fram um helgina íþróttahúsi kennaraháskólans við Háteigsveg. Þetta verður sögulegt Íslandsmót því í fyrsta sinn er keppt í klassískri bekkpressu, sem er án búnaðar. Vegna þessa eru mótin tvö, eitt á laugardag og annað á sunnudag.Sjá einnig:Heimsmeistarinn borðar ekkert duft bara matinn hjá mömmu Í dag er keppt með búnaði en á morgun sunnudag er keppt án búnaðar. Keppni í dag hefst klukkan 15.00 en á morgun hefst keppni klukkan 11 í kvennaflokkum og klukkan 13 í karlaflokkum. Meðal keppenda eru kraftlyftingafólk 2015, Fanney Hauksdóttir og Viktor Samúelsson. Landsliðsmaðurinn Viktor Ben Gestsson verður líka með en þau þrjú eru einmitt á leið á HM í bekkpressu í Danmörku og apríl. Fanney Hauksdóttir varð heimsmeistari unglinga í Svíþjóð í maí á síðasta ári og fylgdi því eftir með því að verða Evrópumeistari fullorðinna í bekkpressu í ágúst. Hún tvíbætti heimsmet ungmenna í 63 kg flokki árinu og setti Norðurlandamet ungmenna í klassískri bekkpressu í sama flokki.Sjá einnig:Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir mun keppa í 63 kg flokki á morgun en þá fer fram keppni í klassískri bekkpressu. Keppt er um íslandsmeistaratitla í hverjum þyngdarflokki fyrir sig, en síðan eru stigameistarar krýndir í flokkum karla og kvenna og verðlaunað fyrir stigahæsta liðið í kvenna- og karlaflokki. Kraftlyftingadeild Ármanns er mótshaldari.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04 Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12 Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00 Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30 Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00 Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sjá meira
Fanney varði heimsmeistaratitilinn og setti heimsmet Kraftlyftingakonan unga lyfti 145,5 kg í bekkpressu í Svíþjóð. 22. maí 2015 13:04
Fanney ekki bara heimsmeistari heldur líka Evrópumeistari Gróttukonan Fanney Hauksdóttir varð í dag Evrópumeistari í bekkpressu á í 63 kílóa opnum flokki á Evrópumótinu í bekkpressu sem fram fer í Pilsen í Tékklandi. Hún bætti eigið heimsmet og vann gull á fyrsta móti sínu í fullorðinsflokki. 6. ágúst 2015 17:12
Æsir sig ekki upp fyrir lyfturnar Fanney Hauksdóttir fann leið til að gera enn betur en fyrir ári þegar hún varð heimsmeistari unglinga. Að þessu sinni tók ekki bara heimsmeistaragullið með sér heim til Íslands heldur líka heimsmetið. 26. maí 2015 07:00
Fanney: Gullið var algjör bónus Fanney Hauksdóttir var hógvær þegar Arnar Björnsson hitti á hana á dögunum en hún varð Evrópumeistari í brekkpressu á dögunum. 11. ágúst 2015 09:30
Fanney Evrópumeistari: Markmiðið var að komast á verðlaunapall Fanney Hauksdóttir sem er ríkjandi Heimsmeistari unglinga tryggði sér gull í 63 kg flokki á Evrópumótinu í bekkpressu og setti nýtt heimsmet unglinga i Tékklandi í gær. 7. ágúst 2015 09:00
Íþróttamaður ársins 2015 | Heildarniðurstöður kjörsins Eins og fram kom á Vísi í kvöld var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir kjörinn Íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttamanna en niðurstöður kosningarinnar voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 30. desember 2015 22:02