Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour