Enginn enn í forsetaframboði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. apríl 2016 13:45 Forsetaembættið heillar marga ef marka má yfirlýsingar um væntanleg framboð. Fréttablaðið/GVA Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. Framboðsfresturinn rennur út á miðnætti föstudaginn 20. maí 2016. Þá verða fimm vikur til kjördags sem er laugardagurinn 25. júní. „Við gerum varla ráð fyrir að formlegar tilkynningar um framboð berist fyrr en í lok þessa frests. Enginn hefur tilkynnt hingað til um framboð eða tilkynnt um tilskilin gögn,“ segir í svari frá Jóhannesi Tómassyni, upplýsingafulltrúa innanríkisráðuneytisins. Eins og fram hefur komið þurfa forsetaframbjóðendur að skila meðmælum með framboði sínu frá minnst 1.500 kosningabærum mönnum. „Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningabærir,“ segir um forsetakosningarnar á vefnum kosning.is. Enn fremur segir að gert sé ráð fyrir því að yfirkjörstjórnir auglýsi í byrjun maí hvar og hvenær þær taki við meðmælendalistum til staðfestingar á kosningabærni meðmælenda.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. apríl Forsetakosningar 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Þrátt fyrir að dágóður hópur hafi að undanförnu kynnt áform um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands hefur enn engin tilkynning um framboð borist til innanríkisráðuneytisins. Framboðsfresturinn rennur út á miðnætti föstudaginn 20. maí 2016. Þá verða fimm vikur til kjördags sem er laugardagurinn 25. júní. „Við gerum varla ráð fyrir að formlegar tilkynningar um framboð berist fyrr en í lok þessa frests. Enginn hefur tilkynnt hingað til um framboð eða tilkynnt um tilskilin gögn,“ segir í svari frá Jóhannesi Tómassyni, upplýsingafulltrúa innanríkisráðuneytisins. Eins og fram hefur komið þurfa forsetaframbjóðendur að skila meðmælum með framboði sínu frá minnst 1.500 kosningabærum mönnum. „Framboðum til forsetakjörs skal skila til innanríkisráðuneytisins, ásamt samþykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmælenda og vottorðum yfirkjörstjórna um að meðmælendur séu kosningabærir,“ segir um forsetakosningarnar á vefnum kosning.is. Enn fremur segir að gert sé ráð fyrir því að yfirkjörstjórnir auglýsi í byrjun maí hvar og hvenær þær taki við meðmælendalistum til staðfestingar á kosningabærni meðmælenda.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 12. apríl
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira