Daily Mail íhugar að kaupa Yahoo Sæunn Gísladóttir skrifar 11. apríl 2016 10:14 Marissa Mayer, forstjóri Yahoo. Vísir/AP The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo samkvæmt heimildum The Wall Street Journal. Forsvarsmenn Yahoo tilkynntu fyrir nokkrum vikum að öll tilboð í grunnrekstur félagsins þyrftu að berast fyrir 18. apríl næstkomandi. Samkvæmt heimildum er Daily Mail ekki eina fyrirtækið sem hefur áhuga. Lengi hefur verið í deiglunni að Verizon bjóði í Yahoo í vikunni. Samkvæmt heimildum Bloomberg eru forsvarsmenn Google einnig að íhuga tilboð. Yahoo hefur átt mjög erfitt uppdráttar undanfarin árin. Framkvæmdastjóri þess, Marissu Mayer, hefur ekki tekist að koma af stað viðsnúningi í rekstri þess. Tengdar fréttir Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10 Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
The Daily Mail & General Trust PLC, móðurfélag breska blaðsins The Daily Mail íhugar að kaupa grunnrekstur Yahoo samkvæmt heimildum The Wall Street Journal. Forsvarsmenn Yahoo tilkynntu fyrir nokkrum vikum að öll tilboð í grunnrekstur félagsins þyrftu að berast fyrir 18. apríl næstkomandi. Samkvæmt heimildum er Daily Mail ekki eina fyrirtækið sem hefur áhuga. Lengi hefur verið í deiglunni að Verizon bjóði í Yahoo í vikunni. Samkvæmt heimildum Bloomberg eru forsvarsmenn Google einnig að íhuga tilboð. Yahoo hefur átt mjög erfitt uppdráttar undanfarin árin. Framkvæmdastjóri þess, Marissu Mayer, hefur ekki tekist að koma af stað viðsnúningi í rekstri þess.
Tengdar fréttir Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10 Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00 Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00 Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Yahoo segir upp fimmtán prósentum starfsfólks Skrifstofum lokað og stefnt að því að lækka kostnað verulega á þessu ári. 2. febrúar 2016 23:10
Mikil óvissa ríkir um framtíðina hjá Yahoo Gamli netrisinn Yahoo hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og er nú verið að skoða það að selja grunnrekstur fyrirtækisins. 9. desember 2015 09:00
Styttist í sölu grunnreksturs Yahoo og asískra eigna Ef forstjóra Yahoo verður sagt upp störfum fær hún 37 milljónir dollara, jafnvirði 4,7 milljarða íslenskra króna, í starfslokasamning. 30. mars 2016 14:00
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent