Tvöfaldur sigur á landsliðsþjálfaranum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. apríl 2016 07:00 Íslandsmeistararnir í einliðaleik, Kári Gunnarsson og Margrét Jóhannsdóttir. mynd/margrét gunnarsdóttir/bsí Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. Margrét bar sigurorð af Tinnu Helgadóttur í úrslitaleiknum. Karlamegin varð Kári Gunnarsson hlutskarpastur. „Það var ótrúlega gaman að vinna þetta loksins,“ sagði Margrét þegar Fréttablaðið heyrði í henni hljóðið í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem hún mætir Tinnu í úrslitum og eftir tvö töp hafði hún loksins betur. Sigurinn er líka merkilegur fyrir þær sakir að Tinna er landsliðsþjálfari í badminton. „Ég var ekkert að pæla í því,“ sagði Margrét aðspurð hvort það hefði ekkert verið skrítið að sigra landsliðsþjálfarann. „Við höfum æft saman og þetta var ekkert sem truflaði.“ Margrét sigraði Tinnu einnig í úrslitaleiknum í tvenndarleik. Margrét keppti með Daníel Thomsen en Tinna með bróður sínum Magnúsi Inga. Margrét og Daníel unnu báðar loturnar 21-19 og vörðu þar með Íslandsmeistaratitil sinn. „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Við lentum undir en rifum okkur svo í gang og tókum þetta,“ sagði Margrét um úrslitaleikinn í tvenndarleik. En hvað tekur við hjá Íslandsmeistaranum núna? „Ég er að fara með landsliðinu á mót í Lettlandi og Litháen í júní. Ég kem svo heim í nokkra daga áður en ég fer út til Frakklands með TBR þar sem við tökum þátt í Evrópukeppni félagsliða,“ sagði Margrét Jóhannsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari, að lokum. Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira
Margrét Jóhannsdóttir vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í einliðaleik á Meistaramóti Íslands í badminton sem lauk í gær. Margrét bar sigurorð af Tinnu Helgadóttur í úrslitaleiknum. Karlamegin varð Kári Gunnarsson hlutskarpastur. „Það var ótrúlega gaman að vinna þetta loksins,“ sagði Margrét þegar Fréttablaðið heyrði í henni hljóðið í gær. Þetta var þriðja árið í röð sem hún mætir Tinnu í úrslitum og eftir tvö töp hafði hún loksins betur. Sigurinn er líka merkilegur fyrir þær sakir að Tinna er landsliðsþjálfari í badminton. „Ég var ekkert að pæla í því,“ sagði Margrét aðspurð hvort það hefði ekkert verið skrítið að sigra landsliðsþjálfarann. „Við höfum æft saman og þetta var ekkert sem truflaði.“ Margrét sigraði Tinnu einnig í úrslitaleiknum í tvenndarleik. Margrét keppti með Daníel Thomsen en Tinna með bróður sínum Magnúsi Inga. Margrét og Daníel unnu báðar loturnar 21-19 og vörðu þar með Íslandsmeistaratitil sinn. „Þetta var mjög góður leikur hjá okkur. Við lentum undir en rifum okkur svo í gang og tókum þetta,“ sagði Margrét um úrslitaleikinn í tvenndarleik. En hvað tekur við hjá Íslandsmeistaranum núna? „Ég er að fara með landsliðinu á mót í Lettlandi og Litháen í júní. Ég kem svo heim í nokkra daga áður en ég fer út til Frakklands með TBR þar sem við tökum þátt í Evrópukeppni félagsliða,“ sagði Margrét Jóhannsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari, að lokum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Sjá meira