Yfir 1200 manns sótt um í nýjum tattúþætti á Stöð 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2016 15:00 Sigrún Ósk mun sjá um þáttinn. vísir „Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust. Yfir 1200 manns hafa nú þegar sótt um að koma fram í þáttunum. Stöð 2 leitar að fólki sem hefur áhuga á því að fá sér nýtt húðflúr. Einstaklingum verður boðið að koma og fá nýtt húðflúr yfir gamalt flúr sem það er einhverra hluta vegna ekki ánægt með. Fólk sem hefur látið sig dreyma um að fá tattú yfir ör getur einnig sótt um þátttöku og síðan verður tveimur einstaklingum boðið að koma í þættina sem „auður strigi" og leyfa listamönnunum á Reykjavík Ink að ráða. „Þetta undirstrikar kannski hversu stór hópurinn er orðinn sem er með húðflúr og hefur áhuga á þeim. Hópurinn sem hefur sótt um er líka mjög fjölbreyttur. Þetta eru konur og karlar, allur aldur og fólk alls staðar að af landinu. Við erum enn að vinna okkur í gegnum þennan bunka en mér sýnist flestir vera að sækja um að fá nýtt húðflúr yfir eldra og sögurnar á bakvið eru margar hverjar ótrúlegar.“ Hún segir að ófáir hafa vaknað með tattú sem þeir mundu ekki eftir að hafa fengið sér og önnur hafi hreinlega misheppnast, eru skökk og skæld eða með stafsetningarvillum í.„Svo er stór hópur fólks sem fékk sér tattú meðan það var í óreglu en hefur breytt um lífsstíl og gamla flúrið minnir á vonda tíma. Jú og nöfn á fyrrverandi kærustum, það er líka eitthvað um þau. Við opnuðum auk þess á þann möguleika að fólk sem væri með ör sem það langaði að hylja með flúri gæti sótt um. Þar hafa hrannast inn umsóknir og við eigum eftir að fá valkvíða við að velja úr þar.“Enn er hægt að sækja um og rennur fresturinn út þann 9. maí Powered by Typeform Húðflúr Tengdar fréttir Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Sjá meira
„Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust. Yfir 1200 manns hafa nú þegar sótt um að koma fram í þáttunum. Stöð 2 leitar að fólki sem hefur áhuga á því að fá sér nýtt húðflúr. Einstaklingum verður boðið að koma og fá nýtt húðflúr yfir gamalt flúr sem það er einhverra hluta vegna ekki ánægt með. Fólk sem hefur látið sig dreyma um að fá tattú yfir ör getur einnig sótt um þátttöku og síðan verður tveimur einstaklingum boðið að koma í þættina sem „auður strigi" og leyfa listamönnunum á Reykjavík Ink að ráða. „Þetta undirstrikar kannski hversu stór hópurinn er orðinn sem er með húðflúr og hefur áhuga á þeim. Hópurinn sem hefur sótt um er líka mjög fjölbreyttur. Þetta eru konur og karlar, allur aldur og fólk alls staðar að af landinu. Við erum enn að vinna okkur í gegnum þennan bunka en mér sýnist flestir vera að sækja um að fá nýtt húðflúr yfir eldra og sögurnar á bakvið eru margar hverjar ótrúlegar.“ Hún segir að ófáir hafa vaknað með tattú sem þeir mundu ekki eftir að hafa fengið sér og önnur hafi hreinlega misheppnast, eru skökk og skæld eða með stafsetningarvillum í.„Svo er stór hópur fólks sem fékk sér tattú meðan það var í óreglu en hefur breytt um lífsstíl og gamla flúrið minnir á vonda tíma. Jú og nöfn á fyrrverandi kærustum, það er líka eitthvað um þau. Við opnuðum auk þess á þann möguleika að fólk sem væri með ör sem það langaði að hylja með flúri gæti sótt um. Þar hafa hrannast inn umsóknir og við eigum eftir að fá valkvíða við að velja úr þar.“Enn er hægt að sækja um og rennur fresturinn út þann 9. maí Powered by Typeform
Húðflúr Tengdar fréttir Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00 Mest lesið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Fleiri fréttir „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba Ingi Bauer og VÆB menn reyndu að semja sumarsmell á staðnum Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Sjá meira
Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið