Yfir 1200 manns sótt um í nýjum tattúþætti á Stöð 2 Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2016 15:00 Sigrún Ósk mun sjá um þáttinn. vísir „Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust. Yfir 1200 manns hafa nú þegar sótt um að koma fram í þáttunum. Stöð 2 leitar að fólki sem hefur áhuga á því að fá sér nýtt húðflúr. Einstaklingum verður boðið að koma og fá nýtt húðflúr yfir gamalt flúr sem það er einhverra hluta vegna ekki ánægt með. Fólk sem hefur látið sig dreyma um að fá tattú yfir ör getur einnig sótt um þátttöku og síðan verður tveimur einstaklingum boðið að koma í þættina sem „auður strigi" og leyfa listamönnunum á Reykjavík Ink að ráða. „Þetta undirstrikar kannski hversu stór hópurinn er orðinn sem er með húðflúr og hefur áhuga á þeim. Hópurinn sem hefur sótt um er líka mjög fjölbreyttur. Þetta eru konur og karlar, allur aldur og fólk alls staðar að af landinu. Við erum enn að vinna okkur í gegnum þennan bunka en mér sýnist flestir vera að sækja um að fá nýtt húðflúr yfir eldra og sögurnar á bakvið eru margar hverjar ótrúlegar.“ Hún segir að ófáir hafa vaknað með tattú sem þeir mundu ekki eftir að hafa fengið sér og önnur hafi hreinlega misheppnast, eru skökk og skæld eða með stafsetningarvillum í.„Svo er stór hópur fólks sem fékk sér tattú meðan það var í óreglu en hefur breytt um lífsstíl og gamla flúrið minnir á vonda tíma. Jú og nöfn á fyrrverandi kærustum, það er líka eitthvað um þau. Við opnuðum auk þess á þann möguleika að fólk sem væri með ör sem það langaði að hylja með flúri gæti sótt um. Þar hafa hrannast inn umsóknir og við eigum eftir að fá valkvíða við að velja úr þar.“Enn er hægt að sækja um og rennur fresturinn út þann 9. maí Powered by Typeform Húðflúr Tengdar fréttir Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
„Við vorum bjartsýn á góð viðbrögð fyrirfram, en ég held að mér sé óhætt að segja að enginn hafi átt von á þessum rosalega fjölda umsókna,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, umsjónamaður Reykjavík Ink, sem hefjast á Stöð 2 í haust. Yfir 1200 manns hafa nú þegar sótt um að koma fram í þáttunum. Stöð 2 leitar að fólki sem hefur áhuga á því að fá sér nýtt húðflúr. Einstaklingum verður boðið að koma og fá nýtt húðflúr yfir gamalt flúr sem það er einhverra hluta vegna ekki ánægt með. Fólk sem hefur látið sig dreyma um að fá tattú yfir ör getur einnig sótt um þátttöku og síðan verður tveimur einstaklingum boðið að koma í þættina sem „auður strigi" og leyfa listamönnunum á Reykjavík Ink að ráða. „Þetta undirstrikar kannski hversu stór hópurinn er orðinn sem er með húðflúr og hefur áhuga á þeim. Hópurinn sem hefur sótt um er líka mjög fjölbreyttur. Þetta eru konur og karlar, allur aldur og fólk alls staðar að af landinu. Við erum enn að vinna okkur í gegnum þennan bunka en mér sýnist flestir vera að sækja um að fá nýtt húðflúr yfir eldra og sögurnar á bakvið eru margar hverjar ótrúlegar.“ Hún segir að ófáir hafa vaknað með tattú sem þeir mundu ekki eftir að hafa fengið sér og önnur hafi hreinlega misheppnast, eru skökk og skæld eða með stafsetningarvillum í.„Svo er stór hópur fólks sem fékk sér tattú meðan það var í óreglu en hefur breytt um lífsstíl og gamla flúrið minnir á vonda tíma. Jú og nöfn á fyrrverandi kærustum, það er líka eitthvað um þau. Við opnuðum auk þess á þann möguleika að fólk sem væri með ör sem það langaði að hylja með flúri gæti sótt um. Þar hafa hrannast inn umsóknir og við eigum eftir að fá valkvíða við að velja úr þar.“Enn er hægt að sækja um og rennur fresturinn út þann 9. maí Powered by Typeform
Húðflúr Tengdar fréttir Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Leita að fólki sem langar í húðflúr Þættirnir Reykjavík Ink sýndir á Stöð 2 í haust. Leita að fólki sem vill fegra eldri húðflúr, fá húðflúr yfir ör eða vera auður strigi fyrir listmenn stofunnar. 18. apríl 2016 15:00