Facebook fékk vörumerkið "face book“ bannað í Kína ingvar haraldsson skrifar 9. maí 2016 13:07 Facebook er bannað í Kína. Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast. Facebook Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Dómstóll í Peking dæmdi Facebook í vil gegn kínversku fyrirtæki sem skráð hafði vörumerkið „face book“ að því er fram kemur í frétt BBC. Dómstólinn taldi nafnið face book brjóta gegn siðferðislegum viðmiðum með það að markmiði að herma eftir þekktu vörumerki. Fyrirtækið, Zhongshan Pearl River, skráði vörumerkið árið 2014. Facebook er bannað í Kína en fyrirtækið hefur unnið að því að bæta ímynd sína meðal kínverskra stjórnvalda að undanförnu. Mark Zuckerberg, forstjóri og stofnandi Facebook, heimsótti Kína nýlega þar sem hann hitti Liu Yunshan, einn af æðstu mönnum kínverska kommúnistaflokksins og Jack Ma, stofnanda Ali Baba. Í kjölfar dómsins hafa kínverskir fjölmiðlar velt upp hvort afstaða þarlendra yfirvalda gagnvart Facebook sé að mýkjast.
Facebook Mest lesið Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira