Dorrit Moussaieff: Útskýrir tengsl sín við Jaywick Properties Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. maí 2016 17:15 Fjalla hefur verið um Forseta Íslands og Dorrit Moussaiff töluvert í erlendum miðlum upp á síðkastið vegna tengsla við aflangsfélög. Vísir/Vilhelm Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities. Forsetakosningar 2016 Mest lesið Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Innlent Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Innlent Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu Erlent Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sendir í leyfi fyrir að vinna ekki nógu mikið Ásthildur Lóa í beinni og Sósíalistar á rangri braut Krókur á móti bragði færði útlendingamálin framar í röðinni Óvissustig vegna ferjuflugvélar frá Grænlandi Mikill fjöldi mótmælir brottvísun Oscars Allt farið í hund og kött á þinginu Norðurlöndin standi saman vörð um alþjóðalög Sálfræðingar felldu aftur kjarasamning Sanna segir sig frá trúnaðarstörfum innan Sósíalistaflokksins Alma afnemur tilvísanakerfi fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu Kaldvík fær stjórnvaldssekt vegna brota á lögum um dýravelferð Ásthildur Lóa snýr aftur Kettir teknir af eiganda sem skildi þá eftir án fóðurs og vatns Ekki rétt að umsókn Oscars hafi ekki verið skoðuð Dregur vélarvana bát að landi Notkun svefnlyfja gæti haft alvarleg áhrif á eldri borgara Sjá meira
Dorrit Moussaieff, forsetafrú, sendi í dag frá sér fréttatilkynningu þar sem hún tjáir sig um sum af þeim málum sem fjölmiðlar víðs vegar um heim hafa fjallað um að undanförnu. Hún segist vilja leiðrétta rangfærslur sem gerðar hafa verið í fréttum af meintum viðskiptatengslum hennar. Fyrst segist hún ekki eiga bankareikning hjá HSBC og að hún hafi ekki verið viðskiptavinur þeirra til þessa. Hvað varðar aflandsfélagið Jaywick Properties þá segir hún það hafa verið fyrirtæki sem hafi tengst foreldrum hennar og að það sé nú hætt. Hún fullyrðir að hafa ekki grætt neitt af félaginu. Dorrit segist hafa opinberað fyrir skattayfirvöldum um hagi sína og segir að hún hafi afhent íslenskum yfirvöldum bresku skattaskýrslurnar sínar. Því næst fullyrðir hún að hafa aldrei rætt við Ólaf Ragnar Grímsson forseta fjármál fjölskyldu sinnar þar sem þau hafi verið þeirra einkamál. Að lokum segist Dorrit í dag vera íbúi Bretlands og að hún hafi opinberað yfirvöldum um stöðu fjárhags síns og eigna. Hér má lesa yfirlýsingu Dorritar í heild sinni:STATEMENTby Dorrit MoussaieffThere has been speculation and inaccurate statements and assertions made in various press articles. In order to set the record straight I wish to make the following clear:1. I have never had a bank account with HSBC nor have I been a client of that bank.2. Reference has been made linking me to a company called Jaywick Properties Inc. Jaywick was a company related to my parents and was wound up in 2001. I did not receive any benefit from Jaywick before or after it was wound up.3. When I was resident in Iceland I made disclosures to the Icelandic tax authorities of my relevant interests. I also provided the Icelandic tax authorities with a copy of my tax return to the United Kingdom tax authorities.4. I have never discussed my families' financial affairs or arrangements with my husband as these are my parents' private arrangements.5. I am now resident in the United Kingdom where I have also made relevant disclosure to the United Kingdom tax authorities.
Forsetakosningar 2016 Mest lesið Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Innlent Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Innlent Fjögur börn í hópi þeirra mest slösuðu Erlent Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Innlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sendir í leyfi fyrir að vinna ekki nógu mikið Ásthildur Lóa í beinni og Sósíalistar á rangri braut Krókur á móti bragði færði útlendingamálin framar í röðinni Óvissustig vegna ferjuflugvélar frá Grænlandi Mikill fjöldi mótmælir brottvísun Oscars Allt farið í hund og kött á þinginu Norðurlöndin standi saman vörð um alþjóðalög Sálfræðingar felldu aftur kjarasamning Sanna segir sig frá trúnaðarstörfum innan Sósíalistaflokksins Alma afnemur tilvísanakerfi fyrir börn vegna heilbrigðisþjónustu Kaldvík fær stjórnvaldssekt vegna brota á lögum um dýravelferð Ásthildur Lóa snýr aftur Kettir teknir af eiganda sem skildi þá eftir án fóðurs og vatns Ekki rétt að umsókn Oscars hafi ekki verið skoðuð Dregur vélarvana bát að landi Notkun svefnlyfja gæti haft alvarleg áhrif á eldri borgara Sjá meira