Víkingur og Selfoss fyrstu Íslandsmeistarar dagsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 13:14 Íslandsmeistarar Víkings í 4. flokks kvenna. Mynd/Instagram/hsi_iceland Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Bæði lið Víkingsstelpna og Selfossstráka unnu tvöfalt í vetur því fyrr í vetur unnu þau bikarúrslitaleiki sína í Laugardalshöllinni. Víkingstelpur unnu 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins en hún átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. Selfossstrákarnir unnu 33-30 sigur á FH en þeir höfðu líka unnið FH-inga í bikarúrslitaleiknum í febrúar. Enn á ný var það einn maður sem gerði útslagið í úrslitaleiknum. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins í úrslitaleiknum en hann skoraði 18 mörk í þessum leik. Hann skoraði 21 mark í bikarúrslitaleiknum fyrr í vetur og hefur þar með skorað 39 mörk fyrir Selfoss í úrslitaleikjum tímabilsins. Hér fyrir neðan má sjá nýkrýnda Íslandsmeistara en Handknattleikssambandið setti myndir inn á Instagram-síðu sína sem er til mikillar fyrirmyndar. Úrslitaleikirnir verða allir sýndir í beinni netútsendingu á Fjölnir TV en hinir úrslitaleikir dagsins eru: Klukkan 13.00 4.flokkur karla eldri Dalhús Valur - Fjölnir Klukkan 14.45 4.flokkur kvenna eldri Dalhús Fylkir -Valur Klukkan 16.30 3.flokkur karla Dalhús ÍBV - FH Klukkan 18.30 3.flokkur kvenna Dalhús Fylkir – Fram Klukkan 20.30 2.flokkur karla Dalhús Fram - Valur Selfoss varð í dag Íslandsmeistarar 4. fl karla yngri þegar liðið sigraði FH 33-30. Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins en hann skoraði 18 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 5:56am PDT Í morgun varð Víkingur Íslandsmeistari í 4kv yngri eftir 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:29am PDT Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins þegar Víkingur varð Íslandsmeistari nú í morgun. Brynhildur átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:34am PDT Íslenski handboltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Kvennalið Víkinga og karlalið Selfoss í 4. flokki tryggðu sér bæði Íslandsmeistaratitla í sínum flokkum í dag en það verður spilað um sjö Íslandsmeistaratitla í Dalhúsum í Grafarvogi í dag. Bæði lið Víkingsstelpna og Selfossstráka unnu tvöfalt í vetur því fyrr í vetur unnu þau bikarúrslitaleiki sína í Laugardalshöllinni. Víkingstelpur unnu 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins en hún átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. Selfossstrákarnir unnu 33-30 sigur á FH en þeir höfðu líka unnið FH-inga í bikarúrslitaleiknum í febrúar. Enn á ný var það einn maður sem gerði útslagið í úrslitaleiknum. Selfyssingurinn Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins í úrslitaleiknum en hann skoraði 18 mörk í þessum leik. Hann skoraði 21 mark í bikarúrslitaleiknum fyrr í vetur og hefur þar með skorað 39 mörk fyrir Selfoss í úrslitaleikjum tímabilsins. Hér fyrir neðan má sjá nýkrýnda Íslandsmeistara en Handknattleikssambandið setti myndir inn á Instagram-síðu sína sem er til mikillar fyrirmyndar. Úrslitaleikirnir verða allir sýndir í beinni netútsendingu á Fjölnir TV en hinir úrslitaleikir dagsins eru: Klukkan 13.00 4.flokkur karla eldri Dalhús Valur - Fjölnir Klukkan 14.45 4.flokkur kvenna eldri Dalhús Fylkir -Valur Klukkan 16.30 3.flokkur karla Dalhús ÍBV - FH Klukkan 18.30 3.flokkur kvenna Dalhús Fylkir – Fram Klukkan 20.30 2.flokkur karla Dalhús Fram - Valur Selfoss varð í dag Íslandsmeistarar 4. fl karla yngri þegar liðið sigraði FH 33-30. Haukur Þrastarson var valinn maður leiksins en hann skoraði 18 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 5:56am PDT Í morgun varð Víkingur Íslandsmeistari í 4kv yngri eftir 18-15 sigur á Fram í spennandi leik. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:29am PDT Brynhildur Vala Björnsdóttir var valin maður leiksins þegar Víkingur varð Íslandsmeistari nú í morgun. Brynhildur átti stórleik bæði í vörn og sókn og skoraði 6 mörk. #handbolti A photo posted by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) on May 5, 2016 at 4:34am PDT
Íslenski handboltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira