Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 21:18 Ólafur Ragnar og Guðni Th. V'isir/Ernir/Anton 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Sjá meira
59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Fleiri fréttir „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Sjá meira
Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09
Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10