Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 21:18 Ólafur Ragnar og Guðni Th. V'isir/Ernir/Anton 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Fleiri fréttir Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Sjá meira
Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09
Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10