63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2016 13:00 Kvennalandsliðið á EM 2014. Vísir/Valli Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir Fimleikar Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Sjá meira
Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir
Fimleikar Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Fauk í leikmenn vegna fána Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Sjá meira