63 prósent endurnýjun í landsliði kvenna í hópfimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2016 13:00 Kvennalandsliðið á EM 2014. Vísir/Valli Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir Fimleikar Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira
Ísland mætir með gjörbreytt landslið á Evrópumótið í hópfimleikum sem fer fram í Slóveníu í október. Ísland var á heimavelli í síðasta Evrópumótið árið 2014 og náði þá öðru sætinu eftir harða keppni við Svía. Landsliðsþjálfarar hafa valið landsliðshópa í fullorðinsflokkum fyrir Evrópumótið sem verður haldið frá 10. til 16. október. Framundan er stífur undirbúningur hjá landsliðsfólkinu sem mun væntanlega notað sumarið og haustið til að stilla saman strengina. Aðeins sex stelpur eru í hópnum sem voru með á síðasta Evrópumóti árið 2014 en það eru þær Andrea Sif Pétursdóttir, Eva Grímsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Sólveig Bergsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir og Þórey Ásgeirsdóttir. Sex af sextán voru því með á EM 2014 sem þýðir að það verður 63 prósent endurnýjum í A-landsliði kvenna í hópfimleikum á milli Evrópumóta. Sex stelpur úr stúlknalandsliðinu frá EM 2014 hafa hinsvegar unnið sér sæti í A-landsliðinu en það eru þær Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hekla Mist Valgeirsdóttir, Íris Arna Tómasdóttir, Kolbrún Þöll Þorradóttir, María Líf Reynisdóttir og Tinna Ólafsdóttir. Hér fyrir neðan má sjá alla landsliðshópa Íslands á Evrópumótinu í TeamGym sem fram fer í Slóveníu 10. - 16. október.Landsliðshópur kvenna í stafrófsröð: 1. Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan 2. Anna Sigríður Guðmundsdóttir - Stjarnan 3. Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla 4. Eva Grímsdóttir - Selfoss 5. Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla 6. Heiða Rut Halldórsdóttir - Gerpla 7. Hekla Mist Valgeirsdóttir - Stjarnan 8. Íris Arna Tómasdóttir - Stjarnan 9. Jónína Marín Benediktsdóttir - Stjarnan 10. Kolbrún Sara Magnúsdóttir - Gerpla 11. Kolbrún Þöll Þorradóttir - Stjarnan 12. María Líf Reynisdóttir - Stjarnan 13. Sólveig Bergsdóttir - Gerpla 14. Tinna Ólafsdóttir - Stjarnan 15. Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla 16. Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanÞjálfarar: Ásta Þyrí Emilsdóttir, Íris Mist Magnúsdóttir, Karen Sif Viktorsdóttir og Niclaes JerkeholtLandsliðshópur karla í stafrófsröð: 1. Alexander Sigurðsson - Gerpla 2. Arnar Freyr Yngvason - Gerpla 3. Ásmundur Óskar Ásmundsson - Gerpla 4. Einar Ingi Eyþórsson - Stjarnan 5. Eysteinn Máni Oddsson - Selfoss 6. Guðjón Kristinn Ólafsson - Gerpla 7. Haraldur Gíslason - Selfoss 8. Konráð Oddgeir Jóhannsson - Selfoss 9. Kristófer Lúðvíksson - Stjarnan 10. Rikharð Atli Oddsson - Selfoss 11. Rúnar Leví Jóhannsson - Selfoss 12. Unnar Freyr Bjarnarson - Selfoss 13. Viktor Sturluson - Stjarnan 14. Þorgeir Ívarsson - GerplaÞjálfarar: Daði Snær Pálsson, Henrik Pilgaard, Jónas Valgeirsson og Yrsa ÍvarsdóttirLandsliðshópur í blönduðum flokki: 1. Brynjar Örn Smárason - Stjarnan 2. Einar Karelsson - Gerpla 3. Guðdjón Snær Einarsson - Stjarnan 4. Helgi Laxdal - Stjarnan 5. Hrafn Marcher Helgason - Gerpla 6. Ingvar Þór Bjarnason - Stjarnan 7. Sigurður Andrés Sigurðarson - Ármann 8. Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann 1. Andrea Rós Jónsdóttir - Stjarnan 2. Bára Björt Stefánsdóttir - Gerpla 3. Inga Aðalheiður Pétursdóttir - Gerpla 4. Kolbrún J. Guðfinnsd. Newman - Keflavík 5. Lovísa Snorradóttir Sandholt - Gerpla 6. Margrét Lúðvígsdóttir - Selfoss 7. Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan 8. Valdís Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan 9. Ingibjörg Antonsdóttir - Gerpla 10. Belinda Sól Ólafsdóttir - Gerpla 11. Kara Hlynsdóttir - Stjarnan 12. Kristín Amalía Líndal - GerplaÞjálfarar: Kristinn Guðlaugsson, Rakel Másdóttir og Þórdís Ólafsdóttir
Fimleikar Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Íslenski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Fleiri fréttir Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Sjá meira