Kristen Stewart var töffari Cannes-hátíðarinnar Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 12:00 Glamour/Getty Leikkonan Kristen Stewart hefur svo sannarlega verið með góða innkomu á kvikmyndahátíðina í Cannes. Þó að myndirnar sem hún er að leika í og er að kynna hafa fengið blendnar móttökur er fataval hennar yfir hátíðina til fyrirmyndar. Þá er það mál manna að Kristen hefur sagt fatareglum glamúrhátíðarinnar stríð á hendur og lætur prinsessukjólana vera að sinni. Stutt mínipils, pinnahælar með mjórri tá, strigaskór, leðurjakki, rauðar varir og svört sólgleraugu er þemað í stíliseringu leikkonunnar sem skartar ljósu hári og svartri rót til að kóróna heildarlúkkið. Glamour gefur henni titilinn töffara Cannes í ár - meira svona!Í svörtu pilsi og stuttermabol frá Kurt Geiger.Stuttur hvítur kjóll og rauðmáluð augu.Silfurskór, gullkjóll og sólgleraugu - getur ekki klikkað.Gegnsætt sítt pils og svart/hvítir strigaskór.Smart og settlegt.Mínipils og stuttur leðurjakki.Flatbotna og rokkaralegt. Glamour Tíska Tengdar fréttir Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50 Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03 Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Best klæddar á Cannes í gærkvöldi. 13. maí 2016 09:30 Blake Lively best klædd í Cannes Leikkonan á góða endurkomu á rauða dregilinn. 16. maí 2016 21:30 Mest lesið Toppaðu þig með topp Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Svalasta amma heims Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour
Leikkonan Kristen Stewart hefur svo sannarlega verið með góða innkomu á kvikmyndahátíðina í Cannes. Þó að myndirnar sem hún er að leika í og er að kynna hafa fengið blendnar móttökur er fataval hennar yfir hátíðina til fyrirmyndar. Þá er það mál manna að Kristen hefur sagt fatareglum glamúrhátíðarinnar stríð á hendur og lætur prinsessukjólana vera að sinni. Stutt mínipils, pinnahælar með mjórri tá, strigaskór, leðurjakki, rauðar varir og svört sólgleraugu er þemað í stíliseringu leikkonunnar sem skartar ljósu hári og svartri rót til að kóróna heildarlúkkið. Glamour gefur henni titilinn töffara Cannes í ár - meira svona!Í svörtu pilsi og stuttermabol frá Kurt Geiger.Stuttur hvítur kjóll og rauðmáluð augu.Silfurskór, gullkjóll og sólgleraugu - getur ekki klikkað.Gegnsætt sítt pils og svart/hvítir strigaskór.Smart og settlegt.Mínipils og stuttur leðurjakki.Flatbotna og rokkaralegt.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50 Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03 Amal og Kendall báðar í Versace á Cannes Best klæddar á Cannes í gærkvöldi. 13. maí 2016 09:30 Blake Lively best klædd í Cannes Leikkonan á góða endurkomu á rauða dregilinn. 16. maí 2016 21:30 Mest lesið Toppaðu þig með topp Glamour Lily-Rose Depp nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Svalasta amma heims Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour Fræg tískumóment Grammy-verðlaunanna Glamour Frá Óskarnum í eftirpartýið Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour
Áhorfendur bauluðu eftir sýningu á nýjustu mynd Kristen Stewart í Cannes „Til að hafa það á hreinu, þá bauluðu ekki allir,“ sagði Kristen Stewart á blaðamannafundi eftir sýningu myndarinnar. 17. maí 2016 16:50
Sonur Woody Allen úthúðar leikurum sem starfa með honum Birti harða grein vegna ásakana dóttur Allens sem sakar föður sinn um kynferðisofbeldi. 12. maí 2016 14:03