Buffett kaupir í Apple í fyrsta sinn Sæunn Gísladóttir skrifar 16. maí 2016 14:22 Auðjöfurinn Warren Buffett verður 86 ára á árinu. vísir/getty Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffett, fjárfesti í Apple í fyrsta sinn á fyrsta ársfjórðungi ársins. CNN Money greinir frá því að félagið hafi keypt yfir 9,8 milljón hluti í fyrirtækinu á tímabilinu. Hver hlutur kostaði um 109 dollara, jafnvirði 13.440 íslenskra króna. Því má áætla að fjárfestingin hafi numið 1,1 milljarði dollara, jafnvirði 136 milljarða íslenskra króna. Hlutabréf í Apple hafa hins vegar hrunið að undanförnu eftir að Apple greindi frá niðurstöðu ársfjórðungsuppgjörinu sínu í síðasta mánuði. Hlutabréf í Apple nema nú í kringum 90 dollurum, 11 þúsund krónum. Hlutabréfin hafa lækkað um 14 prósent á árinu. Warren Buffett er þekktur sem fjárfestir sem veðjar alltaf á rétt hlutabréf, því eru greiningaraðilar farnir að spyrja sig hvort hlutabréf í Apple séu nú á uppleið á ný. Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu. Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag Warren Buffett, fjárfesti í Apple í fyrsta sinn á fyrsta ársfjórðungi ársins. CNN Money greinir frá því að félagið hafi keypt yfir 9,8 milljón hluti í fyrirtækinu á tímabilinu. Hver hlutur kostaði um 109 dollara, jafnvirði 13.440 íslenskra króna. Því má áætla að fjárfestingin hafi numið 1,1 milljarði dollara, jafnvirði 136 milljarða íslenskra króna. Hlutabréf í Apple hafa hins vegar hrunið að undanförnu eftir að Apple greindi frá niðurstöðu ársfjórðungsuppgjörinu sínu í síðasta mánuði. Hlutabréf í Apple nema nú í kringum 90 dollurum, 11 þúsund krónum. Hlutabréfin hafa lækkað um 14 prósent á árinu. Warren Buffett er þekktur sem fjárfestir sem veðjar alltaf á rétt hlutabréf, því eru greiningaraðilar farnir að spyrja sig hvort hlutabréf í Apple séu nú á uppleið á ný. Hlutabréf í Apple hafa hækkað um tvö prósent í morgunviðskiptum eftir að greint var frá því að Buffett hefði fjárfest í félaginu.
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira