Íslendingalið í fimm efstu sætunum í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 20:00 Arnór Ingvi Traustason fagnar sænska titlinum síðasta haust. Vísir/Getty Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Átta umferðir eru búnar að Allsvenskan 2016 og fimm efstu liðin eiga það öll sameiginlegt að hafa íslenskan leikmann innan sinna raða. Þrjú efstu liðin og fjögur af þessum fimm eru ekki aðeins með einn Íslending heldur tvo. Norrköping er ríkjandi sænskur meistari og á toppnum í dag en með liðinu spila þeir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson. Arnór Ingvi Traustason sem spilaði stórt hlutverk þegar liðið vann titilinn í fyrra en er væntanlega á leiðinni frá félaginu eftir Evrópumótið í sumar. Það fylgir reyndar sögunni að það eru fjórtán íslenskir leikmenn í sænsku úrvalsdeildinni go átta af sextán liðum hennar hafa Íslending innan sinna raða. Íslensku leikmennirnir hafa skorað 11 mörk í fyrstu átta umferðunum og það eru bara sænskir leikmenn sem hafa skorað meira. Rúnar Már Sigurjónsson er markahæstur íslensku leikmannanna en Viðar Örn Kjartansson kemur næstur með þrjú mörk.Stig efstu liða í sænsku deildinni í fyrstu átta umferðunum1. sæti IFK Norrköping 18 stig (Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson)2. Malmö FF 15 (Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson)3. GIF Sundsvall 15 (Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson)4. Örebro SK 15 (Hjörtur Logi Valgarðsson)5. IFK Göteborg 14 (Hjálmar Jónsson og Hjörtur Hermannsson)- Hin Íslendingaliðin -9. AIK Solna 12 (Haukur Heiðar Hauksson)11. Östersunds FK 11 (Haraldur Björnsson)12. Hammarby IF 9 (Arnór Smárason, Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson) Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Það er gott að vera Íslending í sínu liði í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta ef marka má stöðu efstu liða í deildinni í dag. Átta umferðir eru búnar að Allsvenskan 2016 og fimm efstu liðin eiga það öll sameiginlegt að hafa íslenskan leikmann innan sinna raða. Þrjú efstu liðin og fjögur af þessum fimm eru ekki aðeins með einn Íslending heldur tvo. Norrköping er ríkjandi sænskur meistari og á toppnum í dag en með liðinu spila þeir Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson. Arnór Ingvi Traustason sem spilaði stórt hlutverk þegar liðið vann titilinn í fyrra en er væntanlega á leiðinni frá félaginu eftir Evrópumótið í sumar. Það fylgir reyndar sögunni að það eru fjórtán íslenskir leikmenn í sænsku úrvalsdeildinni go átta af sextán liðum hennar hafa Íslending innan sinna raða. Íslensku leikmennirnir hafa skorað 11 mörk í fyrstu átta umferðunum og það eru bara sænskir leikmenn sem hafa skorað meira. Rúnar Már Sigurjónsson er markahæstur íslensku leikmannanna en Viðar Örn Kjartansson kemur næstur með þrjú mörk.Stig efstu liða í sænsku deildinni í fyrstu átta umferðunum1. sæti IFK Norrköping 18 stig (Arnór Ingvi Traustason og Jón Guðni Fjóluson)2. Malmö FF 15 (Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson)3. GIF Sundsvall 15 (Rúnar Már Sigurjónsson og Kristinn Steindórsson)4. Örebro SK 15 (Hjörtur Logi Valgarðsson)5. IFK Göteborg 14 (Hjálmar Jónsson og Hjörtur Hermannsson)- Hin Íslendingaliðin -9. AIK Solna 12 (Haukur Heiðar Hauksson)11. Östersunds FK 11 (Haraldur Björnsson)12. Hammarby IF 9 (Arnór Smárason, Birkir Már Sævarsson og Ögmundur Kristinsson)
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Sport Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira