Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 19:34 Marcus Rashford, Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Sjá meira
Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Leeds - Liverpool | Starfið undir hjá Slot? Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum Sjá meira