Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 19:34 Marcus Rashford, Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira