Google stefnir á að útrýma lykilorðum Birgir Örn Steinarsson skrifar 26. maí 2016 18:46 Ný tækni Google gæti orðið til þess að lykilorð verði úr sögunni. Vísir/Getty Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs. Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknideild Google þróar þessa dagana nýja tækni sem gæti orðið til þess að aðgangsorð verði úr sögunni. Talsmenn fyrirtækisins segja að verið sé að vinna með stórum fjármálastofnunum til þess að gera þetta að veruleika. Tæknin heitir Trust API og notar mismunandi skynjara farsímans þíns til þess að skera úr um hvort það sért raunverulega þú sem ert að nota hann. Talað er meðal annars um raddskynjun, fingrafaraskanna og hvernig þú hreyfir þig en því er haldið fram að hreyfiskynjarar í símum séu orðnir það næmir að þeir geti mælt út frá göngulagi hvort réttur eigandi sé með símann eður ei. Sú tækni gæti til dæmis orðið til þess í framtíðinni að síminn þinn læsist nemi síminn of ólíkt göngulag en hann er vanur. Talað er um að bankar og aðrar stofnanir sem stóla á aðgangsorð fyrir auðkenni gæti verið byrjuð að tileinka sér þessa nýju tækni í lok árs.
Tækni Tengdar fréttir Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25 Mest lesið Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Fleiri fréttir AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Móðurfyrirtæki Google hagnast minna en gert var ráð fyrir Google hagnast mest á sölu auglýsinga en vöxtur í þeirri deild hefur farið dalandi að undanförnu. 21. apríl 2016 22:25