Facebook gerir breytingar Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2016 10:17 Mark Zuckerberg. Vísir/EPA Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku. Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku.
Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30
Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32