ÁTVR hagnaðist um 1.221 milljónir árið 2015 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 7. júní 2016 18:26 19.603 þúsund lítrar af áfengi seldust í fyrra. vísir/gva Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hagnaðist um 1.221 milljónir króna á árinu 2015 en greiddur var 1.500 milljón króna arður í rikissjóð. Þetta kemur fram í ársskýrslu fyrirtækisins sem kom inn á vefinn fyrir skemmstu. Alls voru seldir 19.603 þúsund lítrar af áfengi en þar af nam bjórsala 15.280 þúsund lítrum. Sala jókst um 2,01% frá árinu 2014 en þetta er fjórða árið í röð sem sala eykst. Í árið 2014 jókst sala um 3,02%. Sala áfengis nálgast nú það sem hún var á árunum 2007-2008 og þá er þetta besta söluár ÁTVR frá árinu 2010. „Í þjóðfélaginu hefur mikið verið rætt um fyrirkomulag áfengissölu á Íslandi. Lagt var fyrir Alþingi frumvarp nánast samhljóða frumvarpi frá fyrra ári þar sem gert er ráð fyrir að leggja ÁTVR niður í núverandi mynd og leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Í könnun sem Gallup framkvæmdi voru landsmenn spurðir um ánægju um fyrirkomulag áfengissölu á Íslandi. Niðurstaðan er að vaxandi fylgi er við núverandi fyrirkomulag og eru 59% ánægðir, 25% hlutlausir og 16% óánægðir,“ segir meðal annars í ársskýrslunni.Sala á neftóbaki eykst enn Sala á vindlum og vindlingum heldur áfram að dragast saman en aftur á móti seldust rúm 36 tonn af neftóbaki. Sala á því tók duglegt stökk milli áranna 2013 og 2014 og heldur áfram að aukast nú. Þá dróst sala á plastpokum saman en um 37 prósent viðskiptavina kaupa plastpoka samanborið við 40 prósent í fyrra. 35.000 fjölnota plastpokar voru seldir á árinu en það er aukning um rúm tólf prósent. Í árslok störfuðu 442 manns hjá ÁTVR en þar af voru 214 fastráðnir. Fleiri konur starfa hjá fyrirtækinu en sex af hverjum tíu starfsmönnum eru kvenkyns. Hjá fastráðnum lækkar hlutfallið niður í 52 prósent á móti 48. Vinsælasti lagerbjór síðasta árs var Víking Gylltur en tæplega 1,6 milljón lítra seldist af honum. Það er rúmlega tvöfalt meira en næstvinsælasti lagerbjórinn, Víking Lager. Í þriðja sæti var Egils Gull sem seldist í rúmum 575 þúsund lítrum. Í flokki öls og annarra bjórtegunda þá tróndi Einstök White Ale á toppnum með rétt rúma hundraðþúsund lítra. Pale Ale, frá sama framleiðanda, var í öðru sæti með tæpa áttatíuþúsund lítra en það er tvöfalt meira en Jólagull sem var í þriðja sæti. Ársskýrsluna má skoða í heild sinni hér. Tengdar fréttir ÁTVR og ISAVIA gagnrýna fyrirhugaðar breytingar á áfengiskvóta Fjármálaráðherra hefur lagt til breytingar á því hvað komufarþegar mega kaupa í fríhöfninni. 16. maí 2016 11:22 Forseti alþjóða bindindissamtaka: Yrðu mikil mistök hjá Íslendingum að aflétta ríkiseinokun á áfengi Hélt erindi á hádegisfundi IOGT-samtakanna í dag. 17. febrúar 2016 16:49 Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00 Íslenska ánægjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hæstu einkunnirnar Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar í sautjánda sinn í dag. 11. febrúar 2016 11:30 Heimilt að taka meiri tollfrjálsan bjór með úr fríhöfninni Lög sem samþykkt voru á Alþingi í gær breyta reglum um hve mikið áfengi má koma með úr fríhöfninni. 3. júní 2016 12:55 Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hagnaðist um 1.221 milljónir króna á árinu 2015 en greiddur var 1.500 milljón króna arður í rikissjóð. Þetta kemur fram í ársskýrslu fyrirtækisins sem kom inn á vefinn fyrir skemmstu. Alls voru seldir 19.603 þúsund lítrar af áfengi en þar af nam bjórsala 15.280 þúsund lítrum. Sala jókst um 2,01% frá árinu 2014 en þetta er fjórða árið í röð sem sala eykst. Í árið 2014 jókst sala um 3,02%. Sala áfengis nálgast nú það sem hún var á árunum 2007-2008 og þá er þetta besta söluár ÁTVR frá árinu 2010. „Í þjóðfélaginu hefur mikið verið rætt um fyrirkomulag áfengissölu á Íslandi. Lagt var fyrir Alþingi frumvarp nánast samhljóða frumvarpi frá fyrra ári þar sem gert er ráð fyrir að leggja ÁTVR niður í núverandi mynd og leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum. Í könnun sem Gallup framkvæmdi voru landsmenn spurðir um ánægju um fyrirkomulag áfengissölu á Íslandi. Niðurstaðan er að vaxandi fylgi er við núverandi fyrirkomulag og eru 59% ánægðir, 25% hlutlausir og 16% óánægðir,“ segir meðal annars í ársskýrslunni.Sala á neftóbaki eykst enn Sala á vindlum og vindlingum heldur áfram að dragast saman en aftur á móti seldust rúm 36 tonn af neftóbaki. Sala á því tók duglegt stökk milli áranna 2013 og 2014 og heldur áfram að aukast nú. Þá dróst sala á plastpokum saman en um 37 prósent viðskiptavina kaupa plastpoka samanborið við 40 prósent í fyrra. 35.000 fjölnota plastpokar voru seldir á árinu en það er aukning um rúm tólf prósent. Í árslok störfuðu 442 manns hjá ÁTVR en þar af voru 214 fastráðnir. Fleiri konur starfa hjá fyrirtækinu en sex af hverjum tíu starfsmönnum eru kvenkyns. Hjá fastráðnum lækkar hlutfallið niður í 52 prósent á móti 48. Vinsælasti lagerbjór síðasta árs var Víking Gylltur en tæplega 1,6 milljón lítra seldist af honum. Það er rúmlega tvöfalt meira en næstvinsælasti lagerbjórinn, Víking Lager. Í þriðja sæti var Egils Gull sem seldist í rúmum 575 þúsund lítrum. Í flokki öls og annarra bjórtegunda þá tróndi Einstök White Ale á toppnum með rétt rúma hundraðþúsund lítra. Pale Ale, frá sama framleiðanda, var í öðru sæti með tæpa áttatíuþúsund lítra en það er tvöfalt meira en Jólagull sem var í þriðja sæti. Ársskýrsluna má skoða í heild sinni hér.
Tengdar fréttir ÁTVR og ISAVIA gagnrýna fyrirhugaðar breytingar á áfengiskvóta Fjármálaráðherra hefur lagt til breytingar á því hvað komufarþegar mega kaupa í fríhöfninni. 16. maí 2016 11:22 Forseti alþjóða bindindissamtaka: Yrðu mikil mistök hjá Íslendingum að aflétta ríkiseinokun á áfengi Hélt erindi á hádegisfundi IOGT-samtakanna í dag. 17. febrúar 2016 16:49 Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00 Íslenska ánægjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hæstu einkunnirnar Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar í sautjánda sinn í dag. 11. febrúar 2016 11:30 Heimilt að taka meiri tollfrjálsan bjór með úr fríhöfninni Lög sem samþykkt voru á Alþingi í gær breyta reglum um hve mikið áfengi má koma með úr fríhöfninni. 3. júní 2016 12:55 Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
ÁTVR og ISAVIA gagnrýna fyrirhugaðar breytingar á áfengiskvóta Fjármálaráðherra hefur lagt til breytingar á því hvað komufarþegar mega kaupa í fríhöfninni. 16. maí 2016 11:22
Forseti alþjóða bindindissamtaka: Yrðu mikil mistök hjá Íslendingum að aflétta ríkiseinokun á áfengi Hélt erindi á hádegisfundi IOGT-samtakanna í dag. 17. febrúar 2016 16:49
Bitist um brennivín í búðir frá aldamótum Frumvarp um frjálsa smásölu áfengis var fyrst lagt fram skömmu eftir aldamót. Deilt hefur verið um málið síðan þá og fjöldamörg frumvörp verið lögð fram sem öll hafa dagað uppi. 11. október 2015 14:00
Íslenska ánægjuvogin: ÁTVR og Nova hlutu hæstu einkunnirnar Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar voru kynntar í sautjánda sinn í dag. 11. febrúar 2016 11:30
Heimilt að taka meiri tollfrjálsan bjór með úr fríhöfninni Lög sem samþykkt voru á Alþingi í gær breyta reglum um hve mikið áfengi má koma með úr fríhöfninni. 3. júní 2016 12:55