Mikið stuð þegar Brasilíumenn hlaupa um með Ólympíueldinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2016 19:00 Ólympíueldurinn á leið um Brasilíu. Vísir/Getty Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Brasilíumenn hlaupa þessa dagana með Ólympíueldinn út um allt landið sitt en aðeins 59 dagar eru þangað til að 31. Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó. Ólympíueldurinn var kveiktur við hátíðlega athöfn í Ólympíu í Grikklandi 21. apríl síðastliðinn og kom til Brasilíu 3. maí eftir smá viðkomu í Sviss og langa flugferð frá Genf. Hann hóf strax ferðalag sitt um alla Brasilíu og tólf þúsund kyndilberar munu hlaupa með hann í gegnum 329 borgir og bæi í þessu risastóra landi áður en hann kemur til Ríó 5. ágúst næstkomandi. Alls mun ferðlag Ólympíueldarins taka 106 daga og fara yfir 20 þúsund kílómetra. Það er meira en í London (70 dagar/ 12.800 km) en mun minna en 2008 þegar Kínverjar fóru með hann 137 þúsund kílómetra á 130 dögum. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fjörið þegar hlaupið er um með Ólympíueldinn í Brasilíu og ef marka má þessa stemmningu verður örugglega mikið dansað og sungið á götum Ríó þessa sextán daga sem Ólympíuleikarnir fara fram. Karnival andrúmsloftið og sambasöngvarnar virkja alla með enda sambatakturinn meira smitandi en flest annað. Það hefur vissulega gengið á ýmsu í aðdraganda leikanna en Brasilíumenn eru augljóslega staðráðnir í að gera hina bestu kjötkveðjuhátíðarstemningu úr öllu saman.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira