Þessi vél tekur vinnuna frá mörgum sem grafa skurði Kristján Már Unnarsson skrifar 6. júní 2016 19:55 Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. Ný vinnuvél gerir þá að mestu óþarfa því hún gerir allt í senn; grefur skurðinn, leggur lögnina oní og mokar svo yfir. Þeir hjá fyrirtækinu Línuborun kynntu hana sem ofurvélina en þeir tóku hana í notkun í dag við gatnamót Þingvallavegar í Mosfellsbæ. Öflugt hjól með sterkum tönnum fræsir niður skurð sem getur orðið allt að 170 sentímetra djúpur og 60 sentímetra breiður. Hróar Björnsson, rekstrarstjóri Línuborunar, lýsti því í fréttum Stöðvar 2 hvernig vélin gæti fræst niður lagnir í gegnum hraun, klappir, erfiðan jarðveg sem og mold. Mikill tímasparnaður fylgdi vélinni.Fyrsta verkið er að leggja kaldavatnslögn fyrir Mosfellsbæ.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Hér er verkefnið að leggja nýja tveggja kílómetra langa kaldavatnsæð ofan af Mosfellsheiði og inn í Mosfellsbæ svo íbúar þessa 9.500 manna bæjarfélags fái örugglega nóg af köldu vatni. „Okkar vél er uppgefin að fara 250 til 500 metra á dag þannig að hún er að sýna gífurleg afköst. Hún leysir bara af hólmi má segja fjórar vélar,“ segir Hróar. Vélin gerir allt í senn; fræsir skurðinn, leggur lögnina niður, dreifir sandi með, og áður en hún mokar yfir leggur hún niður gulan aðvörunarborða. „Þannig að þú ert aldrei með opinn skurð í verkinu.“ Vélin er frönsk og kostar hátt í tvöhundruð milljónir króna. En fækkar hún þá einnig verkamönnum? „Já, það má segja það. Við erum með til dæmis einn verkamann hérna. Hann styður sig bara við skófluna. Ég held að það séu bara nútímaþægindi,“ svarar Hróar Björnsson.Jarðlagnavélin grefur skurðinn, leggur lögnina, setur sand með, og lokar svo skurðinum.Stöð 2/Sigurjón Ólason. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Þeir sem vinna við að moka lagnaskurði gætu þurft að huga að annarri vinnu. Ný vinnuvél gerir þá að mestu óþarfa því hún gerir allt í senn; grefur skurðinn, leggur lögnina oní og mokar svo yfir. Þeir hjá fyrirtækinu Línuborun kynntu hana sem ofurvélina en þeir tóku hana í notkun í dag við gatnamót Þingvallavegar í Mosfellsbæ. Öflugt hjól með sterkum tönnum fræsir niður skurð sem getur orðið allt að 170 sentímetra djúpur og 60 sentímetra breiður. Hróar Björnsson, rekstrarstjóri Línuborunar, lýsti því í fréttum Stöðvar 2 hvernig vélin gæti fræst niður lagnir í gegnum hraun, klappir, erfiðan jarðveg sem og mold. Mikill tímasparnaður fylgdi vélinni.Fyrsta verkið er að leggja kaldavatnslögn fyrir Mosfellsbæ.Stöð 2/Sigurjón Ólason.Hér er verkefnið að leggja nýja tveggja kílómetra langa kaldavatnsæð ofan af Mosfellsheiði og inn í Mosfellsbæ svo íbúar þessa 9.500 manna bæjarfélags fái örugglega nóg af köldu vatni. „Okkar vél er uppgefin að fara 250 til 500 metra á dag þannig að hún er að sýna gífurleg afköst. Hún leysir bara af hólmi má segja fjórar vélar,“ segir Hróar. Vélin gerir allt í senn; fræsir skurðinn, leggur lögnina niður, dreifir sandi með, og áður en hún mokar yfir leggur hún niður gulan aðvörunarborða. „Þannig að þú ert aldrei með opinn skurð í verkinu.“ Vélin er frönsk og kostar hátt í tvöhundruð milljónir króna. En fækkar hún þá einnig verkamönnum? „Já, það má segja það. Við erum með til dæmis einn verkamann hérna. Hann styður sig bara við skófluna. Ég held að það séu bara nútímaþægindi,“ svarar Hróar Björnsson.Jarðlagnavélin grefur skurðinn, leggur lögnina, setur sand með, og lokar svo skurðinum.Stöð 2/Sigurjón Ólason.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira