Davíð taldi það lýsa pólitísku hugrekki að semja í þorskastríðinu Jakob Bjarnar skrifar 2. júní 2016 10:20 Ekki er hægt að skilja orð Davíðs á aðra leið en svo að hann telji að hafsins hetjur og baunabyssur þeirra hafi litlu máli skipt í þorskastríðinu þegar landhelgin var færð út í 50 mílur. Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi hrósaði Ólafi Jóhannessyni fyrir að hafa samið við Breta um lausn í þorskastríðinu. Hann taldi Ólaf hafa sýnt pólitískt hugrekki í því meðan þjóðin var í stórveldisham. Þá fór Davíð háðuglegum orðum um baunabyssur landhelgisgæslunnar og taldi hana ekki hafa skipt miklu í málinu. Hinn fávísi lýður Þetta kemur fram í grein Davíðs sem birtist árið 1977 í Vísi undir yfirskriftinni Pólitískt hugrekki. Ragnar Þór Pétursson kennari vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni og er ekki frítt við að hann telji sig þarna greina verulega mótsögn í málflutningi Davíðs og öllu æði stuðningsmanna hans. Hann hefur það í flimtingum að þarna hljóti að vera um einhvern allt annan Davíð að ræða. Og, óneitanlega koma þessar „nýju upplýsingar“ nokkuð á óvart í ljósi þess að í frægum sjónvarpsþætti gagnrýndi hann hann mótframbjóðanda sinn, Guðna Th. Jóhannesson, um að tala um falskar minningar þjóðarinnar í tengslum við lyktir landhelgisdeilunnar, að almennt sé talið að niðurstaða hafi fengist með því að sýna Bretum í tvo heimana og gefa hvergi eftir. Davíð hélt því fram í kjölfarið að Guðni teldi Íslendinga fávísan lýð og að hann væri á hlaupum frá orðum sínum. Þjóðin í stórveldisham Guðni hefur reyndar sagt að þarna séu orð sín slitin algerlega úr samhengi. Árið 1977 var Davíð hins vegar eindregið þeirrar skoðunar að óbylgirni hefði litlu skilað: Davíð segir það hafa kallað á pólitískt hugrekki af hálfu Ólafs Jóhannessonar að semja um málið við Breta í stað þess að láta stjórnast af stórveldisham þjóðarinnar. „Ekki fer á milli mála, að á dögum síðasta landhelgisstríðs vildi stærsti hluti þjóðarinnar að forystan sýndi skeleggari afstöðu, steytti hnefann og sýndi Bretum i tvo heimana. Ég held að nokkurt pólitískt hugrekki hafi þurft til að fara að með gát við rekstur málsins og fylgja þeirri heilbrigðu skynsemi sem sagði, að tíminn væri sterkasta vopn þjóðarinnar, en ekki þær baunabyssur varðskipanna, sem svikist hefur verið um að setja á sjóminjasafnið i Hafnarfirði.“ Þetta er sem sagt þegar landhelgin var færð út í 50 mílur. Samingur við Breta þess efnis var samþykktur á alþingi 13. nóvember 1977. Pólitískt hugrekki Ólafs Jóhannessonar Seinna víkur Davíð orðum sínum um hug þjóðarinnar, að hún hafi verið í „stórveldisham“ og Ólafur hafi þurft að sýna mikið hugrekki þegar hann fór til London og samdi um málið í stað þess að keyra það eftir sem áður í hart. „Vinstri stjórnin síðari rak landhelgismál sitt. á margan hátt klaufalega. Einkum kom þar til framferði þáverandi blaðafulltrúa, sem kunni sér ekki hóf í störfum sinum. En hinu er ekki að neita, að Ólafur Jóhannesson sýndi pólitískt hugrekki er hann brá sér til Lundúna og samdi við Heath um lausn málsins. Um það leyti var þjóðin i stórveldisham og kommúnistar sem áttu aðild að ríkisstjórn nutu þess að geta notað málið til að sverta Atlantshafsbandalagið i augum þjóðarinnar. Samningur þeirra Ólafs og Heaths var rothögg í andlit þeirra, eða öllu heldur versta óæti og óþverri sem þeir höfðu augum litið, — en þeir átu það þó allt, og það i beinni útsendingu sjónvarpsins frá Alþingi.“ Þorskastríðin Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Guðni Th. við Davíð: "Hefur þú enga sómakennd?“ Forsetaframbjóðendurnir Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson tókust á í Eyjunni í kvöld. 29. maí 2016 19:14 Guðna líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins Guðna Th. Jóhannessyni forsetaframbjóðanda er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins í dag. Eins og venja er er leiðarinn nafnlaus en Davíð Oddsson sem einnig er í framboði til forseta Íslands er ritstjóri Morgunblaðsins. 2. júní 2016 08:08 Eitilharðir dásama Davíð á Facebook Reiði ríkir víða vegna framgöngu Davíðs Oddssonar í sjónvarpsþætti í gær en svo eru aðrir sem fagna fagna. 30. maí 2016 11:34 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Davíð Oddsson forsetaframbjóðandi hrósaði Ólafi Jóhannessyni fyrir að hafa samið við Breta um lausn í þorskastríðinu. Hann taldi Ólaf hafa sýnt pólitískt hugrekki í því meðan þjóðin var í stórveldisham. Þá fór Davíð háðuglegum orðum um baunabyssur landhelgisgæslunnar og taldi hana ekki hafa skipt miklu í málinu. Hinn fávísi lýður Þetta kemur fram í grein Davíðs sem birtist árið 1977 í Vísi undir yfirskriftinni Pólitískt hugrekki. Ragnar Þór Pétursson kennari vekur athygli á þessu á Facebook-síðu sinni og er ekki frítt við að hann telji sig þarna greina verulega mótsögn í málflutningi Davíðs og öllu æði stuðningsmanna hans. Hann hefur það í flimtingum að þarna hljóti að vera um einhvern allt annan Davíð að ræða. Og, óneitanlega koma þessar „nýju upplýsingar“ nokkuð á óvart í ljósi þess að í frægum sjónvarpsþætti gagnrýndi hann hann mótframbjóðanda sinn, Guðna Th. Jóhannesson, um að tala um falskar minningar þjóðarinnar í tengslum við lyktir landhelgisdeilunnar, að almennt sé talið að niðurstaða hafi fengist með því að sýna Bretum í tvo heimana og gefa hvergi eftir. Davíð hélt því fram í kjölfarið að Guðni teldi Íslendinga fávísan lýð og að hann væri á hlaupum frá orðum sínum. Þjóðin í stórveldisham Guðni hefur reyndar sagt að þarna séu orð sín slitin algerlega úr samhengi. Árið 1977 var Davíð hins vegar eindregið þeirrar skoðunar að óbylgirni hefði litlu skilað: Davíð segir það hafa kallað á pólitískt hugrekki af hálfu Ólafs Jóhannessonar að semja um málið við Breta í stað þess að láta stjórnast af stórveldisham þjóðarinnar. „Ekki fer á milli mála, að á dögum síðasta landhelgisstríðs vildi stærsti hluti þjóðarinnar að forystan sýndi skeleggari afstöðu, steytti hnefann og sýndi Bretum i tvo heimana. Ég held að nokkurt pólitískt hugrekki hafi þurft til að fara að með gát við rekstur málsins og fylgja þeirri heilbrigðu skynsemi sem sagði, að tíminn væri sterkasta vopn þjóðarinnar, en ekki þær baunabyssur varðskipanna, sem svikist hefur verið um að setja á sjóminjasafnið i Hafnarfirði.“ Þetta er sem sagt þegar landhelgin var færð út í 50 mílur. Samingur við Breta þess efnis var samþykktur á alþingi 13. nóvember 1977. Pólitískt hugrekki Ólafs Jóhannessonar Seinna víkur Davíð orðum sínum um hug þjóðarinnar, að hún hafi verið í „stórveldisham“ og Ólafur hafi þurft að sýna mikið hugrekki þegar hann fór til London og samdi um málið í stað þess að keyra það eftir sem áður í hart. „Vinstri stjórnin síðari rak landhelgismál sitt. á margan hátt klaufalega. Einkum kom þar til framferði þáverandi blaðafulltrúa, sem kunni sér ekki hóf í störfum sinum. En hinu er ekki að neita, að Ólafur Jóhannesson sýndi pólitískt hugrekki er hann brá sér til Lundúna og samdi við Heath um lausn málsins. Um það leyti var þjóðin i stórveldisham og kommúnistar sem áttu aðild að ríkisstjórn nutu þess að geta notað málið til að sverta Atlantshafsbandalagið i augum þjóðarinnar. Samningur þeirra Ólafs og Heaths var rothögg í andlit þeirra, eða öllu heldur versta óæti og óþverri sem þeir höfðu augum litið, — en þeir átu það þó allt, og það i beinni útsendingu sjónvarpsins frá Alþingi.“
Þorskastríðin Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Guðni Th. við Davíð: "Hefur þú enga sómakennd?“ Forsetaframbjóðendurnir Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson tókust á í Eyjunni í kvöld. 29. maí 2016 19:14 Guðna líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins Guðna Th. Jóhannessyni forsetaframbjóðanda er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins í dag. Eins og venja er er leiðarinn nafnlaus en Davíð Oddsson sem einnig er í framboði til forseta Íslands er ritstjóri Morgunblaðsins. 2. júní 2016 08:08 Eitilharðir dásama Davíð á Facebook Reiði ríkir víða vegna framgöngu Davíðs Oddssonar í sjónvarpsþætti í gær en svo eru aðrir sem fagna fagna. 30. maí 2016 11:34 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Fleiri fréttir Hamraborgarræningi grunaður um hraðbankastuld Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Guðni Th. við Davíð: "Hefur þú enga sómakennd?“ Forsetaframbjóðendurnir Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson tókust á í Eyjunni í kvöld. 29. maí 2016 19:14
Guðna líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins Guðna Th. Jóhannessyni forsetaframbjóðanda er líkt við Donald Trump í leiðara Morgunblaðsins í dag. Eins og venja er er leiðarinn nafnlaus en Davíð Oddsson sem einnig er í framboði til forseta Íslands er ritstjóri Morgunblaðsins. 2. júní 2016 08:08
Eitilharðir dásama Davíð á Facebook Reiði ríkir víða vegna framgöngu Davíðs Oddssonar í sjónvarpsþætti í gær en svo eru aðrir sem fagna fagna. 30. maí 2016 11:34