Glænýrri breiðþotu WOW Air ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2016 21:48 Ein af Airbus A-330 vélum WOW Air. Vísir/Steingrímur Þórðarson Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna. Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Aflýsa þurfti flugi WOW Air til San Francisco í dag vegna þess að flugvél félagsins var ekið á mastur á Keflavíkurflugvelli. Verið var að leggja vélinni í stæði þegar atvikið átti sér stað og skemmdist hún á væng við áreksturinn. Svandís Friðriksdóttir, upplýsingafullrúi WOW segir þó að tjónið á vélinni hafi verið smávægilegt. „Þetta gerðist á mjög litlum hraða og það var aldrei nein hætta á ferð,“ segir Svandís. Greiðlega gekk að gera við vélina en vegna atviksins var fluginu aflýst til morguns. Hefur farþegum vélarinnar verið komið fyrir á hóteli og munu þeir halda áleiðis til San Francisco á morgun. Svandís segir að gerðar hafi verið ráðstafanir til þess að koma þeim farþegum heim sem áttu að fljúga með vélinni frá San Francisco aftur til Íslands. Um er að ræða eina af nýjustu vélum WOW Air, nýja Airbus A-330 breiðþotu. Þoturnar eru þær stærstu í íslenka flugflotanum, 64 metra langar og með 60 metra vænghaf. Opinbert listaverð einnar slíkrar þotu er um 30 milljarðar króna.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33 WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
WOW fær stærstu þotur áætlunarflugs Íslendinga Fyrsta breiðþota WOW-flugfélagsins af þremur er komin til landsins en þær verða stærstu þotur í áætlunarflugi til og frá Íslandi. 2. júní 2016 10:33
WOW Air nælir sér í nýjar vélar Flugfélagið mun fá þrjár nýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. 27. maí 2016 11:18