Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 22:24 Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hélt í dag kynningu á þeim nýjungum sem fyrirtækið mun bjóða upp á næstunni. Lítið var um sprengjur, engin ný tæki eða uppfærslur á þeim tækjum sem fyrir eru voru kynntar en áherslan var á stýrikerfi og betrumbætingu á því sem fyrir var.Bandaríski vefurinn Mashable renndi yfir það helsta sem kynnt var til leiks í kvöld.macOS SierraSiri, talgervill Apple, mætir til leiks í stýrikerfi Apple fyrir tölvur sínar sem einnig fær nýtt nafn í anda iOS og watchOS. Stýrikerfið mun heita macOS Sierra. Ekki er mikið um stórar uppfærslur en helsta nýjungin er líklega sú að eigendur Apple Watch geta nú læst og aflæst tölvu sinni með úrinu.iOS10Nýtt stýrikerfi fyrir síma og spjaldtölvur Apple mætir einnig til leiks í haust. Líkt og með macOS Sierra er lítið um byltingarkenndar breytingar. Helst ber að nefna að Photos-forritið fær andlitslyftingu auk þess sem að lokins verður hægt að eyða þeim forritum sem fylgja með snjalltækjum Apple. Eigendur iPad 2, 3 og Mini ásamt iPhone 4s þurfa þó að sætta sig við það að hið nýja stýrikerfi mun virka á þessum tækjum.via GIPHYMessagesSmáskilaboðaforrit Apple fær fína upplyftingu og búið er að bæta heilum haug af emoji-um. Þá verður hægt að handskrifa skilaboð til vina sinna auk þess sem hægt verður að senda leyniskilaboð sem viðtakandi getur opnað með því að renna fingrinum yfir skilaboðin.HomeApple kynnti til sögunnar nýtt forrit sem nefnist Home þar sem sjá má öll þau tæki sem tengd eru við tækið þitt. Tækni Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hélt í dag kynningu á þeim nýjungum sem fyrirtækið mun bjóða upp á næstunni. Lítið var um sprengjur, engin ný tæki eða uppfærslur á þeim tækjum sem fyrir eru voru kynntar en áherslan var á stýrikerfi og betrumbætingu á því sem fyrir var.Bandaríski vefurinn Mashable renndi yfir það helsta sem kynnt var til leiks í kvöld.macOS SierraSiri, talgervill Apple, mætir til leiks í stýrikerfi Apple fyrir tölvur sínar sem einnig fær nýtt nafn í anda iOS og watchOS. Stýrikerfið mun heita macOS Sierra. Ekki er mikið um stórar uppfærslur en helsta nýjungin er líklega sú að eigendur Apple Watch geta nú læst og aflæst tölvu sinni með úrinu.iOS10Nýtt stýrikerfi fyrir síma og spjaldtölvur Apple mætir einnig til leiks í haust. Líkt og með macOS Sierra er lítið um byltingarkenndar breytingar. Helst ber að nefna að Photos-forritið fær andlitslyftingu auk þess sem að lokins verður hægt að eyða þeim forritum sem fylgja með snjalltækjum Apple. Eigendur iPad 2, 3 og Mini ásamt iPhone 4s þurfa þó að sætta sig við það að hið nýja stýrikerfi mun virka á þessum tækjum.via GIPHYMessagesSmáskilaboðaforrit Apple fær fína upplyftingu og búið er að bæta heilum haug af emoji-um. Þá verður hægt að handskrifa skilaboð til vina sinna auk þess sem hægt verður að senda leyniskilaboð sem viðtakandi getur opnað með því að renna fingrinum yfir skilaboðin.HomeApple kynnti til sögunnar nýtt forrit sem nefnist Home þar sem sjá má öll þau tæki sem tengd eru við tækið þitt.
Tækni Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira