Táningar hverfa af Tinder Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 10. júní 2016 00:06 Táningar geta kvatt vini sína á Tinder yfir helgina en í næstu viku er gamanið búið. Vísir/Getty Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku. Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Stefnumótasmáforritið Tinder hefur ákveðið að banna notendur á táningsaldri. Smáforritið hefur notið mikilla vinsælda síðan það var fyrst kynnt til sögunnar árið 2012. Tinder er, fyrir þá sem ekki þekkja, stefnumótaforrit þar sem notandi getur sýnt áhuga sinn á öðrum notanda. Þó mun hinn aðilinn aldrei vita af áhuganum nema sá hinn sami lýsi einnig yfir áhuga á móti. Eftir að báðir hafa lýst yfir áhuga geta þeir spjallað saman og í kjölfarið mælt sér mót. Þangað til nú hafa táningar á aldrinum þrettán til sautján ára getað nýtt sér smáforritið. Táningarnir gátu spjallað við fólk á aldursbilinu þrettán til sautján. Nú hefur Tinder ákveðið að taka fyrir þetta og kveður það vera vegna ábyrgðarskyldu sinnar. Tinder er að ganga í gegnum mat núna á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækisins og telja stjórnendur þetta vera rétta skrefið til framtíðar. Notendur á táningsaldri eru um þrjú prósent allra notenda smáforritsins. Breytingin tekur gildi í næstu viku.
Tengdar fréttir Er Tinder snilld? Taktu þátt í könnun Glamour um Tinder! 18. maí 2016 20:00 Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59 Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Amy Schumer hertók Tinder ókunnugrar konu og matchaði grimmt Schumer virðist vera viskubrunnur þegar kemur að stefnumótum. 3. maí 2016 20:59