Stóraukinn áhugi fjölmiðla á strákunum okkar eftir sigurinn á Englandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2016 10:30 Áhugi erlendra fjölmiðla á íslenska landsliðinu í fótbolta og afreki þess að komast á Evrópumótið hefur verið mikill í marga mánuði og ekki minnkaði hann eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í riðlakeppni EM í Frakklandi. Nú hefur aftur á móti orðið sprengja í áhuga fjölmiðla á íslenska liðinu eftir sigurinn á Englandi sem er einn sá óvæntasti í sögu Evrópumótsins. Ísland er komið í átta liða úrslit á EM eftir sigur á Englandi í Nice á mánudagskvöldið. Fundarsalurinn á Novotel í Annecy þar sem íslenska landsliðið heldur blaðamannafundi sína hefur aldrei verið jafn þéttsetinn og í dag þar sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum. Franskir fjölmiðlamenn fjölmenntu að sjálfsögðu enda mæta strákarnir gestgjöfum Frakklands næst á Stade de France í París. Norðurlöndin eru búin að senda fleiri fjölmiðlamenn en nú var danska ríkissjónvarpið mætt, enn fleiri Svíar og Norðmaður. Spænskur blaðamaður frá Marca, einu stærsta íþróttablaði heims, var einnig mættur á fundinn í dag og þá voru fulltrúar fjölmiðla frá Þýskalandi og Englandi á staðnum. Á morgun má búast við enn fleiri fjölmiðlamönnum á æfingu landsliðsins þar sem nokkrir leikmenn verða til viðtals. Eins og sjá má á mynd Vilhelms Gunnarssonar var þröngt um alla á Novotel í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. 29. júní 2016 12:00 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48 Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. 29. júní 2016 12:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Áhugi erlendra fjölmiðla á íslenska landsliðinu í fótbolta og afreki þess að komast á Evrópumótið hefur verið mikill í marga mánuði og ekki minnkaði hann eftir frækna frammistöðu strákanna okkar í riðlakeppni EM í Frakklandi. Nú hefur aftur á móti orðið sprengja í áhuga fjölmiðla á íslenska liðinu eftir sigurinn á Englandi sem er einn sá óvæntasti í sögu Evrópumótsins. Ísland er komið í átta liða úrslit á EM eftir sigur á Englandi í Nice á mánudagskvöldið. Fundarsalurinn á Novotel í Annecy þar sem íslenska landsliðið heldur blaðamannafundi sína hefur aldrei verið jafn þéttsetinn og í dag þar sem Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson sátu fyrir svörum. Franskir fjölmiðlamenn fjölmenntu að sjálfsögðu enda mæta strákarnir gestgjöfum Frakklands næst á Stade de France í París. Norðurlöndin eru búin að senda fleiri fjölmiðlamenn en nú var danska ríkissjónvarpið mætt, enn fleiri Svíar og Norðmaður. Spænskur blaðamaður frá Marca, einu stærsta íþróttablaði heims, var einnig mættur á fundinn í dag og þá voru fulltrúar fjölmiðla frá Þýskalandi og Englandi á staðnum. Á morgun má búast við enn fleiri fjölmiðlamönnum á æfingu landsliðsins þar sem nokkrir leikmenn verða til viðtals. Eins og sjá má á mynd Vilhelms Gunnarssonar var þröngt um alla á Novotel í dag.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40 Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. 29. júní 2016 12:00 Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04 Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35 Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48 Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. 29. júní 2016 12:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Heimir: Við viljum enda eins og Leicester Heimir Hallgrímsson segir að hann vilji að EM-ævintýri íslenska landsliðsins fái sama farsæla endi og saga Leicester í ensku úrvalsdeildinni í vetur. 29. júní 2016 09:40
Rooney vill sjá enskan landsliðsþjálfara Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, vill helst sjá heimamann taka við landsliðinu af Roy Hodgson sem sagði af sér eftir tapið fyrir Íslandi á mánudagskvöldið. 29. júní 2016 12:00
Leikmenn skammaðir fyrir að mæta of seint í kvöldmat Lars Lagerbäck segir að eitt það besta sem hægt er að gera er að efast um að hugarfar leikmanna sé rétt. Þjálfararnir minntu á sig í gær. 29. júní 2016 10:04
Lars ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Lars Lagerbäck ætlar að starfa áfram við fótbolta en mun ekki bjarga Englendingum þó krafta hans verið óskað. 29. júní 2016 09:35
Heimir varar Ólympíumeistara við að synda í kringum Ísland ef Frakkland tapar Franskur sundkappi er heldur betur búinn að lofa upp í ermina á sér. 29. júní 2016 09:48
Leikurinn á móti Íslandi var síðasti landsleikurinn á ferlinum Christian Fuchs, varnarmaður ensku meistaranna í Leicester City og fyrirliði austurríska landsliðsins, segist vera hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin á Evrópumótinu í Frakklandi. 29. júní 2016 12:45