Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 22:39 Elmar fagnar í leikslok. vísir/getty Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. „Það gekk ágætlega þegar ég fékk hann. Ég átti reyndar að fá nokkrar aukaspyrnur sem ég fékk ekki, en ég náði að jagast aðeins í þeim og drepa tíma upp í hornunum," sagði Elmar í samtali við Vísi. „Svo fengum við eitt tækifæri eftir að ég kom inná svo ég er ágætleg sáttur með mína innkomu. Ég hef aldrei séð aðra eins varnalínu." Elmar hrósaði sérstaklega varnarlínu íslenska liðsins sem var gjörsamlega frábær í leiknum í kvöld. „Kári, Raggi, Ari og Birkir. Ég verð að taka Ragga sérstaklega, þetta var "world class" hjá honum. Ef eitthvað lið kaupir hann ekki þá eru það stór mistök." „Stemningin í klefanum var ótrúleg. Menn voru bara syngjandi og dansandi, hringjandi í fjölskyldumeðlimi sem voru í tárum. Þetta var óendanlega ljúf tilfinning og við viljum ekki að þetta stoppi." Varamaðurinn sem lagði upp sigurmarkið í síðasta leik segir að England hafi verið með þunga þjóðina á bakinu á meðan íslenska þjóðið bar strákana áfram. „Mér leið pínu eins og að England væri með þunga þjóðina á bakinu, á meðan þjóðin okkar bar okkur áfram í þessu. Það er stór munur þar á." „Við finnum hvernig þjóðin gefur okkur vængi og við getum virkilega nýtt það vel. Maður sá hvernig smátt og smátt þeir bognuðu undan pressunni og á endanum var þetta verðskuldað." „Fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta. Ef Raggi hefði skorað með hjólhestaspyrnu, hversu asnalegt hefði það litið úr bíómynd? Já, þú skoraðir gegn Englandi með hjólhestaspyrnu." „Það hefði enginn trúað því, en þetta er að detta fyrir okkur því við erum að vinna sem liðsheild og þetta var frábært," sagði Elmar við Vísi í leikslok. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. „Það gekk ágætlega þegar ég fékk hann. Ég átti reyndar að fá nokkrar aukaspyrnur sem ég fékk ekki, en ég náði að jagast aðeins í þeim og drepa tíma upp í hornunum," sagði Elmar í samtali við Vísi. „Svo fengum við eitt tækifæri eftir að ég kom inná svo ég er ágætleg sáttur með mína innkomu. Ég hef aldrei séð aðra eins varnalínu." Elmar hrósaði sérstaklega varnarlínu íslenska liðsins sem var gjörsamlega frábær í leiknum í kvöld. „Kári, Raggi, Ari og Birkir. Ég verð að taka Ragga sérstaklega, þetta var "world class" hjá honum. Ef eitthvað lið kaupir hann ekki þá eru það stór mistök." „Stemningin í klefanum var ótrúleg. Menn voru bara syngjandi og dansandi, hringjandi í fjölskyldumeðlimi sem voru í tárum. Þetta var óendanlega ljúf tilfinning og við viljum ekki að þetta stoppi." Varamaðurinn sem lagði upp sigurmarkið í síðasta leik segir að England hafi verið með þunga þjóðina á bakinu á meðan íslenska þjóðið bar strákana áfram. „Mér leið pínu eins og að England væri með þunga þjóðina á bakinu, á meðan þjóðin okkar bar okkur áfram í þessu. Það er stór munur þar á." „Við finnum hvernig þjóðin gefur okkur vængi og við getum virkilega nýtt það vel. Maður sá hvernig smátt og smátt þeir bognuðu undan pressunni og á endanum var þetta verðskuldað." „Fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta. Ef Raggi hefði skorað með hjólhestaspyrnu, hversu asnalegt hefði það litið úr bíómynd? Já, þú skoraðir gegn Englandi með hjólhestaspyrnu." „Það hefði enginn trúað því, en þetta er að detta fyrir okkur því við erum að vinna sem liðsheild og þetta var frábært," sagði Elmar við Vísi í leikslok.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira