Hannes: Maður er að upplifa nýjar tilfinningar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2016 21:46 Hannes átti góðan leik í marki Íslands. vísir/epa Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. „Ég veit ekki hvað maður á að segja eftir svona leik. Þetta er svo stórt og epískt og maður er að upplifa nýjar tilfinningar,“ sagði Hannes í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. „Hvenær fengum við trúna? Ef ég tala fyrir sjálfan mig er það alltaf þegar það eru komnar 75 mínútur á klukkuna. Þá sér maður glitta í þetta,“ sagði Hannes. Markvörðurinn byrjaði leikinn illa og fékk á sig víti strax eftir fjögurra mínútna leik. Wayne Rooney skoraði úr vítinu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Ragnar Sigurðsson metin. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með sínu 21. landsliðsmarki. Englendingar sóttu meira það sem eftir lifði leiks en komust lítt áleiðis gegn íslensku vörninni. „Við erum mjög góðir í þessu, að halda forystu. Ég sagði eftir Ungverjaleikinn að það væri eiginlega í eina skiptið þessi síðustu fjögur ár sem við höfum spilað saman sem okkur hefur ekki tekist að halda forystu. Það er því ástæða til bjartsýni þegar það er farið að líða á leikina,“ sagði Hannes. „Nú höldum við bara áfram og ég er smá spenntur að sjá viðbrögðin á netinu, og heima og úti í heimi. Þetta er risafrétt og ég geri ráð fyrir að það sé allt á hvolfi heima.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. „Ég veit ekki hvað maður á að segja eftir svona leik. Þetta er svo stórt og epískt og maður er að upplifa nýjar tilfinningar,“ sagði Hannes í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. „Hvenær fengum við trúna? Ef ég tala fyrir sjálfan mig er það alltaf þegar það eru komnar 75 mínútur á klukkuna. Þá sér maður glitta í þetta,“ sagði Hannes. Markvörðurinn byrjaði leikinn illa og fékk á sig víti strax eftir fjögurra mínútna leik. Wayne Rooney skoraði úr vítinu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Ragnar Sigurðsson metin. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með sínu 21. landsliðsmarki. Englendingar sóttu meira það sem eftir lifði leiks en komust lítt áleiðis gegn íslensku vörninni. „Við erum mjög góðir í þessu, að halda forystu. Ég sagði eftir Ungverjaleikinn að það væri eiginlega í eina skiptið þessi síðustu fjögur ár sem við höfum spilað saman sem okkur hefur ekki tekist að halda forystu. Það er því ástæða til bjartsýni þegar það er farið að líða á leikina,“ sagði Hannes. „Nú höldum við bara áfram og ég er smá spenntur að sjá viðbrögðin á netinu, og heima og úti í heimi. Þetta er risafrétt og ég geri ráð fyrir að það sé allt á hvolfi heima.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira