Birkir: Getum unnið hvaða lið sem er Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2016 21:26 Birkir í baráttunni við Dele Alli í kvöld. vísir/getty Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld. „Þetta er bara frábært. Við vitum að við getum unnið alla og sýnum í dag að við getum líka spilað fótbolta," sagði Birkir í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum strax eftir leik. „Vinnan sem við leggjum í þetta í 93 mínútur er ótrúleg. Maður er bara stoltur af því að vera hérna." „Eins og við hugsum allir þá vitum við að við getum unnið hvaða lið sem er og þó að að það sé England eða eitthvað annað lið þá getum við alltaf unnið." Englendingar fengu ekki mörg færi í leiknum, en varnarleikur Íslands var frábær í alla staði og sagði Birkir baráttuna til fyrirmyndar. „Eins og við spilum þá er erfitt að brjóta okkur niður og mér sýndist þeir ekki hafa nein svör. Ég veit ekki hversu mörg tækifæri þeir fengu, en það er bara frábært hvernig við leggjum okkur fram." Aðspurður um hversu langt íslenska liðið getur farið í þessu móti svaraði Birkir: „Ég veit það ekki. Við hugsum bara næst um Frakkland og við getum alveg slegið þá út eins og England. Allt getur gerst," sagði Birkir í samtali við Pétur að lokum. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld. „Þetta er bara frábært. Við vitum að við getum unnið alla og sýnum í dag að við getum líka spilað fótbolta," sagði Birkir í samtali við Pétur Marteinsson hjá Símanum strax eftir leik. „Vinnan sem við leggjum í þetta í 93 mínútur er ótrúleg. Maður er bara stoltur af því að vera hérna." „Eins og við hugsum allir þá vitum við að við getum unnið hvaða lið sem er og þó að að það sé England eða eitthvað annað lið þá getum við alltaf unnið." Englendingar fengu ekki mörg færi í leiknum, en varnarleikur Íslands var frábær í alla staði og sagði Birkir baráttuna til fyrirmyndar. „Eins og við spilum þá er erfitt að brjóta okkur niður og mér sýndist þeir ekki hafa nein svör. Ég veit ekki hversu mörg tækifæri þeir fengu, en það er bara frábært hvernig við leggjum okkur fram." Aðspurður um hversu langt íslenska liðið getur farið í þessu móti svaraði Birkir: „Ég veit það ekki. Við hugsum bara næst um Frakkland og við getum alveg slegið þá út eins og England. Allt getur gerst," sagði Birkir í samtali við Pétur að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30 Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. 27. júní 2016 22:30
Ragnar með mark í tímamótaleik Eins og alþjóð veit leiðir Ísland 2-1 í hálfleik gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice. 27. júní 2016 19:57
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. 27. júní 2016 22:45