Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júní 2016 13:00 Benjamín Hallbjörnsson eða Benni Bongó, formaður Tólfunnar, segir að stuðningsmannahópurinn hafi valið sína tíu fulltrúa vel þegar ljóst varð að Knattspyrnusamband Íslands ætlaði að bjóða nokkrum úr þeirra hópi til Nice til að tryggja góðan stuðning í stúkunni. „Það voru tíu Tólfur sem fengu að koma. Það urðu margir eftir heima. Við völdum þessa tíu einstaklinga vel, “ sagði Benjamín í viðtali við Vísi í beinni útsendingu frá Rivierunni í Nice. Ekki eru allir sáttir við að Knattspyrnusambandið hafi eytt pening í að fljúga tíu einstaklingum út á sinn kostnað en KSÍ er vitaskuld bara félögin í landinu. Benni segir þetta vel þekkt í öðrum löndum. „Þetta er nefnilega fáfræði Íslendinga. Það er vel þekkt alls staðar í Evrópu að knattspyrnusambönd styrki opinbera stuðningsmannaklúbba með peningagjöfum og aðgangi að leikmönnum og þjálfurum,“ sagði Benjamín. „Í Belgíu til dæmis hafa menn aðgang að þjálfaranum tvisvar sinnum í mánuði og leikmönnum einu sinni þar sem teknir eru upp Youtube-sketsar. Davor Suker, formaður króatíska knattspyrnu sambandsins, borgar formanni króatísku Tólfunnar 25 þúsund evrur á ári.“ Þrátt fyrir að ekki hafi allir verið sáttir við þetta útspil KSÍ var gríðarlegur fjöldi manns sem kallaði eftir því að KSÍ myndu hjálpa Tólfunni út á leikinn eftir að peningur hennar var uppurinn og hún þurfti að fara heim eftir sigurinn á Austurríki. Benjamín kann vel að meta þetta ákall þjóðarinnar: „Þetta var bara pressa frá þjóðinni. Við segjum bara takk fyrir okkur. Ekki bara KSÍ.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00 Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. 27. júní 2016 11:59 Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26 Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. 27. júní 2016 12:45 Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Sjá meira
Benjamín Hallbjörnsson eða Benni Bongó, formaður Tólfunnar, segir að stuðningsmannahópurinn hafi valið sína tíu fulltrúa vel þegar ljóst varð að Knattspyrnusamband Íslands ætlaði að bjóða nokkrum úr þeirra hópi til Nice til að tryggja góðan stuðning í stúkunni. „Það voru tíu Tólfur sem fengu að koma. Það urðu margir eftir heima. Við völdum þessa tíu einstaklinga vel, “ sagði Benjamín í viðtali við Vísi í beinni útsendingu frá Rivierunni í Nice. Ekki eru allir sáttir við að Knattspyrnusambandið hafi eytt pening í að fljúga tíu einstaklingum út á sinn kostnað en KSÍ er vitaskuld bara félögin í landinu. Benni segir þetta vel þekkt í öðrum löndum. „Þetta er nefnilega fáfræði Íslendinga. Það er vel þekkt alls staðar í Evrópu að knattspyrnusambönd styrki opinbera stuðningsmannaklúbba með peningagjöfum og aðgangi að leikmönnum og þjálfurum,“ sagði Benjamín. „Í Belgíu til dæmis hafa menn aðgang að þjálfaranum tvisvar sinnum í mánuði og leikmönnum einu sinni þar sem teknir eru upp Youtube-sketsar. Davor Suker, formaður króatíska knattspyrnu sambandsins, borgar formanni króatísku Tólfunnar 25 þúsund evrur á ári.“ Þrátt fyrir að ekki hafi allir verið sáttir við þetta útspil KSÍ var gríðarlegur fjöldi manns sem kallaði eftir því að KSÍ myndu hjálpa Tólfunni út á leikinn eftir að peningur hennar var uppurinn og hún þurfti að fara heim eftir sigurinn á Austurríki. Benjamín kann vel að meta þetta ákall þjóðarinnar: „Þetta var bara pressa frá þjóðinni. Við segjum bara takk fyrir okkur. Ekki bara KSÍ.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00 Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00 Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. 27. júní 2016 11:59 Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26 Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. 27. júní 2016 12:45 Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Sjá meira
Er þetta tölfræðin sem Lars og Heimir ættu að skoða fyrir kvöldið? Arnór Ingvi Traustason hefur skorað fjögur mörk í átta landsleikjum fyrir Ísland. 27. júní 2016 14:00
Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. 27. júní 2016 13:00
Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. 27. júní 2016 11:59
Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. 27. júní 2016 12:26
Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. 27. júní 2016 12:45
Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. 27. júní 2016 12:00