Nýir Evrópumeistarar verða krýndir því Ítalir sendu Spánverja heim | Sjáðu mörkin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2016 17:45 Giorgio Chiellini fagnar marki sínu. Vísir/EPA Spánverjar verða ekki Evrópumeistarar í þriðja sinn í röð því meistarar síðustu tveggja Evrópumóta eru úr leik á EM í Frakklandi eftir 2-0 tap á móti Ítalíu í sextán liða úrslitunum á Stade de France í kvöld. Ítalir voru miklu betri í leiknum og Spánverjar geta þakkað markverði sínum David De Gea fyrir að spennan hélst í leiknum allan tímann. Ítalir gulltryggðu ekki sigurinn fyrr en í uppbótartíma leiksins. Það var varnarmaðurinn Giorgio Chiellini sem skoraði fyrra markið á 33. mínútu þegar hann fylgdi á eftir fastri aukaspyrnu sem David De Gea hafði varið frá Éder. Graziano Pellè gerði síðan út um leikinn í uppbótartíma alveg eins og hann gerði á móti Belgum. Pellè fékk boltann frá Matteo Darmian og afgreiddi hann í markið. Gianluigi Buffon fékk ekki mikið að gera fram eftir öllum leiknum en varði mjög vel á lokakaflanum þegar Spánverjar juku pressuna. Spænska liðið var ekki búið að tapa í fjórtán leikjum í röð í úrslitakeppni EM fyrir tapið á móti Króatíu í lokaumferð riðilsins en var nú að tapa sínum öðrum leik í röð. Það var fátt sem minnti á það að þarna færi ríkjandi Evrópumeistarar en Ítalir tryggðu sér með þessum sigri leik á móti heimsmeisturum Þýskalands í átta liða úrslitunum.1-0 fyrir Ítalíu MARK! Chiellini fylgir eftir aukaspyrnu og kemur #ITA yfir gegn #ESP! #EMÍsland https://t.co/PSW9T2EYf1— Síminn (@siminn) June 27, 2016 Seinna mark Ítala og sigurinn í höfn Ítalía bætir við marki í uppbótartíma og slá Spánverja út 2-0. #EMÍsland #ESP #ITA https://t.co/ssjcjcvekf— Síminn (@siminn) June 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Spánverjar verða ekki Evrópumeistarar í þriðja sinn í röð því meistarar síðustu tveggja Evrópumóta eru úr leik á EM í Frakklandi eftir 2-0 tap á móti Ítalíu í sextán liða úrslitunum á Stade de France í kvöld. Ítalir voru miklu betri í leiknum og Spánverjar geta þakkað markverði sínum David De Gea fyrir að spennan hélst í leiknum allan tímann. Ítalir gulltryggðu ekki sigurinn fyrr en í uppbótartíma leiksins. Það var varnarmaðurinn Giorgio Chiellini sem skoraði fyrra markið á 33. mínútu þegar hann fylgdi á eftir fastri aukaspyrnu sem David De Gea hafði varið frá Éder. Graziano Pellè gerði síðan út um leikinn í uppbótartíma alveg eins og hann gerði á móti Belgum. Pellè fékk boltann frá Matteo Darmian og afgreiddi hann í markið. Gianluigi Buffon fékk ekki mikið að gera fram eftir öllum leiknum en varði mjög vel á lokakaflanum þegar Spánverjar juku pressuna. Spænska liðið var ekki búið að tapa í fjórtán leikjum í röð í úrslitakeppni EM fyrir tapið á móti Króatíu í lokaumferð riðilsins en var nú að tapa sínum öðrum leik í röð. Það var fátt sem minnti á það að þarna færi ríkjandi Evrópumeistarar en Ítalir tryggðu sér með þessum sigri leik á móti heimsmeisturum Þýskalands í átta liða úrslitunum.1-0 fyrir Ítalíu MARK! Chiellini fylgir eftir aukaspyrnu og kemur #ITA yfir gegn #ESP! #EMÍsland https://t.co/PSW9T2EYf1— Síminn (@siminn) June 27, 2016 Seinna mark Ítala og sigurinn í höfn Ítalía bætir við marki í uppbótartíma og slá Spánverja út 2-0. #EMÍsland #ESP #ITA https://t.co/ssjcjcvekf— Síminn (@siminn) June 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira