Rooney: Íbúafjöldi Íslands bara tala Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2016 16:26 Vísir/Getty Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi lið í úrslitakeppni EM í knattspyrnu, hvað þá í 16-liða úrslitum. Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice á morgun og í dag var Wayne Rooney spurður á blaðamannafundi í dag hvort að það væri sérstaklega mikil press á enska liðinu að vinna þann leik, í ljósi þess hversu fámenn þjóð Ísland er. „Það er pressa fyrir hvern leik. Ísland hefur staðið sig vel og það verður erfitt að brjóta þá niður. Við þurfum að gera okkar besta og þá sérstaklega að nýta færin okkar,“ sagði hann. „Við berum virðingu fyrir Íslandi og það sem þeir hafa gert á mótinu. En íbúafjöldi er bara tala. Þetta verður sami fjöldi leikmanna inni á vellinum. Þannig er knattspyrnan sanngjörn.“ „Vonandi vinnum við. Ef við spilum okkar leik einbeitum okkur að því þá gerum við það. Við erum sannfærðir um að við getum unnið leikinn.“ „Við ætlum ekki að sýna Íslandi vanvirðingu. Við berum virðingu fyrir Íslandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Mikið hefur verið gert úr þeirri staðreynd að jafn fámenn þjóð og Ísland eigi lið í úrslitakeppni EM í knattspyrnu, hvað þá í 16-liða úrslitum. Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum keppninnar í Nice á morgun og í dag var Wayne Rooney spurður á blaðamannafundi í dag hvort að það væri sérstaklega mikil press á enska liðinu að vinna þann leik, í ljósi þess hversu fámenn þjóð Ísland er. „Það er pressa fyrir hvern leik. Ísland hefur staðið sig vel og það verður erfitt að brjóta þá niður. Við þurfum að gera okkar besta og þá sérstaklega að nýta færin okkar,“ sagði hann. „Við berum virðingu fyrir Íslandi og það sem þeir hafa gert á mótinu. En íbúafjöldi er bara tala. Þetta verður sami fjöldi leikmanna inni á vellinum. Þannig er knattspyrnan sanngjörn.“ „Vonandi vinnum við. Ef við spilum okkar leik einbeitum okkur að því þá gerum við það. Við erum sannfærðir um að við getum unnið leikinn.“ „Við ætlum ekki að sýna Íslandi vanvirðingu. Við berum virðingu fyrir Íslandi.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15 Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38 Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23 Mest lesið Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
Svona var blaðamannafundur Wayne Rooney og Roy Hodgson | Myndband Fundurinn var í beinni útsendingu á Vísi. 26. júní 2016 15:15
Líklegt byrjunarlið Englands gegn Íslandi: Sturridge kemur inn Harry Kane verður fremsti maður og Wayne Rooney fyrir aftan hann. 26. júní 2016 12:38
Rooney: Gylfi er frábær leikmaður Wayne Rooney sagði á blaðamannafundi að enska liðið þarf að óttast spyrnur Gylfa Þórs Sigurðssonar á morgun. 26. júní 2016 16:23