Heimir: Líf strákanna mun breytast með sigri á Englandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2016 14:30 Heimir Hallgrímsson. Vísir/EPA Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að leikurinn gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í morgun sé gríðarlega stór stund fyrir íslenska knattspyrnu. „Við höfum sagt það að fyrir þessa stráka í íslenska landsliðinu er þessi leikur „win-win“,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Þeir hafa nú þegar unnið hug og hjörtu allra Íslendinga fyrir frammistöðu sína í leikjunum á EM. Það er alveg ljóst að með góði frammistöðu gegn Englandi á morgun munu þeira koma út sem sigurvegarar, sama hvernig fer.“ En hann segir að það muni svo breyta öllu ef að íslensku strákunum tekst að leggja Englendinga að velli á morgun. „Ef við vinnum England, þá mun líf leikmannanna breytast og okkar allra. Íslenskur fótbolti mun gengishækka og mun breytast hvernig talað verður um hann. Það verður öðruvísi í framtíðinni.“ „Það er oft sagt að ef þú vilt fá það besta úr lífinu þá þarftu að vera tilbúinn þegar tækifærið kemur. Og tækifærin verða ekki stærri en þetta. Þetta er þeirra svið og ef þeir spila vel úr þessu tækifæri þá högnumst við öll á því.“ „En strákarnir verða sigurvegarar ef við eigum góða frammistöðu.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Nice | Myndband Okkar menn sitja fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Nice. 26. júní 2016 14:15 Strákarnir byrjaðir að æfa vítaspyrnur "Sumar voru góðar og aðrar ekki jafngóðar,“ sagði Lars Lagerbäck 26. júní 2016 13:53 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfara Íslands, segir að leikurinn gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í morgun sé gríðarlega stór stund fyrir íslenska knattspyrnu. „Við höfum sagt það að fyrir þessa stráka í íslenska landsliðinu er þessi leikur „win-win“,“ sagði Heimir á blaðamannafundinum í dag. „Þeir hafa nú þegar unnið hug og hjörtu allra Íslendinga fyrir frammistöðu sína í leikjunum á EM. Það er alveg ljóst að með góði frammistöðu gegn Englandi á morgun munu þeira koma út sem sigurvegarar, sama hvernig fer.“ En hann segir að það muni svo breyta öllu ef að íslensku strákunum tekst að leggja Englendinga að velli á morgun. „Ef við vinnum England, þá mun líf leikmannanna breytast og okkar allra. Íslenskur fótbolti mun gengishækka og mun breytast hvernig talað verður um hann. Það verður öðruvísi í framtíðinni.“ „Það er oft sagt að ef þú vilt fá það besta úr lífinu þá þarftu að vera tilbúinn þegar tækifærið kemur. Og tækifærin verða ekki stærri en þetta. Þetta er þeirra svið og ef þeir spila vel úr þessu tækifæri þá högnumst við öll á því.“ „En strákarnir verða sigurvegarar ef við eigum góða frammistöðu.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Nice | Myndband Okkar menn sitja fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Nice. 26. júní 2016 14:15 Strákarnir byrjaðir að æfa vítaspyrnur "Sumar voru góðar og aðrar ekki jafngóðar,“ sagði Lars Lagerbäck 26. júní 2016 13:53 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Aron Einar: Við finnum til með stuðningsmönnunum á Íslandi "Við þurfum að fara út á völlinn og berjast.“ 26. júní 2016 14:17
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í Nice | Myndband Okkar menn sitja fyrir svörum á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Nice. 26. júní 2016 14:15
Strákarnir byrjaðir að æfa vítaspyrnur "Sumar voru góðar og aðrar ekki jafngóðar,“ sagði Lars Lagerbäck 26. júní 2016 13:53