Eiður Smári: Stoltur að vera fulltrúi þjóðarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júní 2016 16:30 Eiður Smári Guðjohnsen horfir í augu Heimis Hallgrímssonar á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Tveir dagar eru þar til strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice. Þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni en þau hafa aðeins mæst tvisvar sinnum áður í vináttuleikjum. Íslenska þjóðin hefur beðið lengi eftir því að sjá Ísland spila við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni sem er eitt allra vinsælasta sjónvarpsefnið á Íslandi. „Það er sérstakt að spila við England því enskur fótbolti hefur haft mikil áhrif á íslenskan fótbolta. Allir eiga sitt lið í enska boltanum og tengslin eru mikil við England. Spennan er samt meiri vegna þess að við erum komnir í 16 liða úrslit en ekki út af því hver mótherinn er,“ sagði Eiður Smári á blaðamannafundinum í dag. Þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. Hann varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Chelsea og Spánar- og Evrópumeistari með Barcelona. En hefur þessi dvöl hans með Íslandi meiri þýðingu fyrir hann? „Það er erfitt að segja. Það er alltaf sérstakt að vinna leiki fyrir Ísland. Við gerðum það svona við og við í gamla daga. Það var alltaf sérstakara en að vinna leiki með félagsliði,“ sagði Eiður Smári. „Það er erfitt að útskýra þetta eða setja í samhengi ef maður ber þetta saman við að vinna stóra titla. Þetta er svipuð tilfinning. Ég er stoltur af því að vera fulltrúi þjóðarinnar. Það gefur mér enn meira,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Blaðamaður The Sun við Vísi: Hodgson verður rekinn ef England tapar fyrir Íslandi Það er eins gott fyrir enska landsliðið að brjóta íslenska varnarmúrinn á bak aftur. 26. júní 2016 13:00 Cantona segir Gumma Ben hafa fengið fullnægingu: „Vonandi vakti hann ekki eldfjöll með öskrunum“ Eric Cantona lætur gamminn geysa í nýju myndbandi Eurosport. 25. júní 2016 11:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Tveir dagar eru þar til strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum EM 2016 í Nice. Þetta verður fyrsti mótsleikur liðanna í sögunni en þau hafa aðeins mæst tvisvar sinnum áður í vináttuleikjum. Íslenska þjóðin hefur beðið lengi eftir því að sjá Ísland spila við stjörnunar úr ensku úrvalsdeildinni sem er eitt allra vinsælasta sjónvarpsefnið á Íslandi. „Það er sérstakt að spila við England því enskur fótbolti hefur haft mikil áhrif á íslenskan fótbolta. Allir eiga sitt lið í enska boltanum og tengslin eru mikil við England. Spennan er samt meiri vegna þess að við erum komnir í 16 liða úrslit en ekki út af því hver mótherinn er,“ sagði Eiður Smári á blaðamannafundinum í dag. Þessi markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi hefur afrekað margt á sínum ferli. Hann varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Chelsea og Spánar- og Evrópumeistari með Barcelona. En hefur þessi dvöl hans með Íslandi meiri þýðingu fyrir hann? „Það er erfitt að segja. Það er alltaf sérstakt að vinna leiki fyrir Ísland. Við gerðum það svona við og við í gamla daga. Það var alltaf sérstakara en að vinna leiki með félagsliði,“ sagði Eiður Smári. „Það er erfitt að útskýra þetta eða setja í samhengi ef maður ber þetta saman við að vinna stóra titla. Þetta er svipuð tilfinning. Ég er stoltur af því að vera fulltrúi þjóðarinnar. Það gefur mér enn meira,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38 Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00 Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30 Blaðamaður The Sun við Vísi: Hodgson verður rekinn ef England tapar fyrir Íslandi Það er eins gott fyrir enska landsliðið að brjóta íslenska varnarmúrinn á bak aftur. 26. júní 2016 13:00 Cantona segir Gumma Ben hafa fengið fullnægingu: „Vonandi vakti hann ekki eldfjöll með öskrunum“ Eric Cantona lætur gamminn geysa í nýju myndbandi Eurosport. 25. júní 2016 11:30 Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30 Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58 Mest lesið Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fleiri fréttir Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Sjá meira
Góður að sitja á bekknum og horfa á leikinn en er ekki ánægður með það Eiður Smári Guðjohnsen reynir að finna veikleika á mótherjanum sem hann getur nýtt sér. 25. júní 2016 09:38
Eiður Smári: Ekki endilega draumurinn að spila við England Segir að sá draumur sem sé nú að rætast hjá íslensku landsliðsmönnunum sé miklu fremur að fá að spila í 16-liða úrslitum á stórmóti. 25. júní 2016 19:00
Eiður Smári: Erfiður biti að kyngja Aðeins þrjú þúsund Íslendingar verða í stúkunni í leiknum gegn Englandi í Nice. 25. júní 2016 13:30
Blaðamaður The Sun við Vísi: Hodgson verður rekinn ef England tapar fyrir Íslandi Það er eins gott fyrir enska landsliðið að brjóta íslenska varnarmúrinn á bak aftur. 26. júní 2016 13:00
Cantona segir Gumma Ben hafa fengið fullnægingu: „Vonandi vakti hann ekki eldfjöll með öskrunum“ Eric Cantona lætur gamminn geysa í nýju myndbandi Eurosport. 25. júní 2016 11:30
Eiður Smári: Viðurkenni að ég var mjög stressaður Var eins og aðrir Íslendingar afar taugaóstyrkur í seinni hálfleiknum gegn Austurríki á miðvikudag. "Hvað á maður að segja?“ 25. júní 2016 21:30
Heimir: Byrjunarliðsmenn ekki æft í tvo daga Segir að allir séu heilir heilsu fyrir leikinn gegn Englandi á mánudag. 25. júní 2016 09:58