Strákarnir upplifa áreiti vegna miðaskorts gegn Englandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. júní 2016 11:00 Frá blaðamannafundinum í Annecy í morgun. Vísir/Vilhelm Uppselt er orðið á viðureign Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Nice á mánudaginn. Um þrjú þúsund Íslendingar verða á vellinum en ljóst er að miklu fleiri hafa áhuga á að vera viðstaddir. Það gerist hins vegar ekki úr þessu nema í tilfelli þeirra sem kaupa miða af þriðja aðila á uppsprengdu verði. Theodór Elmar Bjarnason var spurður að því á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvort strákarnir finndu fyrir áhuga á miðum frá vinum og kunningjum. Fyrirspurnum um miða. „Þetta hefur verið pínu áreiti,“ sagði Elmar við blaðamenn í dag. „Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða. Aðrir verða því miður bara að reyna að bjarga sjálfu sér,“ sagði Elmar. „Það er að sjálfsögðu leiðinlegt hvað Íslendingar náðu að kaupa fáa miða. Vonandi er þeta góður hópur af Íslendingum sem fékk þessa miða.“ Roy Keane, fyrrverandi leikmaður Manchester United á Englandi, sagði í ævisögu sinni að stærsti hausverkurinn á tíma sínum hjá þeim rauðklæddu hefði verið pressan frá æskuvinum á Írlandi að redda sér miðum. Hann upplýsti að oftar en ekki þurfti hann einfaldlega að kaupa miða á uppsprengdu verði til að bregðast ekki vinum sínum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Uppselt er orðið á viðureign Íslands og Englands í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Nice á mánudaginn. Um þrjú þúsund Íslendingar verða á vellinum en ljóst er að miklu fleiri hafa áhuga á að vera viðstaddir. Það gerist hins vegar ekki úr þessu nema í tilfelli þeirra sem kaupa miða af þriðja aðila á uppsprengdu verði. Theodór Elmar Bjarnason var spurður að því á blaðamannafundi í Annecy í morgun hvort strákarnir finndu fyrir áhuga á miðum frá vinum og kunningjum. Fyrirspurnum um miða. „Þetta hefur verið pínu áreiti,“ sagði Elmar við blaðamenn í dag. „Ég er bara með minn fjölda af miðum og mitt fólk sem er hérna fær miða. Aðrir verða því miður bara að reyna að bjarga sjálfu sér,“ sagði Elmar. „Það er að sjálfsögðu leiðinlegt hvað Íslendingar náðu að kaupa fáa miða. Vonandi er þeta góður hópur af Íslendingum sem fékk þessa miða.“ Roy Keane, fyrrverandi leikmaður Manchester United á Englandi, sagði í ævisögu sinni að stærsti hausverkurinn á tíma sínum hjá þeim rauðklæddu hefði verið pressan frá æskuvinum á Írlandi að redda sér miðum. Hann upplýsti að oftar en ekki þurfti hann einfaldlega að kaupa miða á uppsprengdu verði til að bregðast ekki vinum sínum.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira