Kári: Ólýsanlegt að gera þetta með mínum bestu vinum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júní 2016 18:15 Kári átti frábæran leik í hjarta íslensku varnarinnar. vísir/epa „Þetta er ólýsanlegt. Að gera þetta með sínum bestu vinum er frábært,“ sagði Kári Árnason, sem var valinn maður leiksins gegn Austurríki af UEFA, á blaðamannafundi eftir leikinn á Stade de France í kvöld. „Þannig líður okkur öllum. Við erum þéttur hópur. Þetta er líka extra skemmtilegt að fá að gera þetta við hliðina á þeim.“ Hann hrósaði stuðningsmönnum Íslands óspart. „Þetta er eins og að vera með fjölskylduna manns á vellinum. Maður þekkir 50 prósent af liðinu sem er á leiknum.“ Hann segir það ótrúlega tilhugsun að mæta Englandi í 16-liða úrslitum mótsins. „Ég hef alltaf haldið með Englandi á stórmótunum, enda höfum við ekki verið á þeim. Þetta er draumur að verða að veruleika.“ „En við erum ekki saddir. Við ætlum að fara í þann leik til að ná úrslitum. Það er alveg ljóst.“ Kári fékk spurningu frá frönskum blaðamanni um fyrra mark Íslands en hann framlengdi innkast Arons Einars Gunnarssonar á Jón Daða Böðvarsson, sem skoraði. „Þetta er eitthvað sem við erum búnir að æfa. Ég vil ekki gefa of mikið upp en þetta er möguleiki fyrir Aron Einar, að gefa á mig. Ég var gegn bakverði og þá á ég að geta unnið skallaeinvígið í níu tilvikum af tíu.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira
„Þetta er ólýsanlegt. Að gera þetta með sínum bestu vinum er frábært,“ sagði Kári Árnason, sem var valinn maður leiksins gegn Austurríki af UEFA, á blaðamannafundi eftir leikinn á Stade de France í kvöld. „Þannig líður okkur öllum. Við erum þéttur hópur. Þetta er líka extra skemmtilegt að fá að gera þetta við hliðina á þeim.“ Hann hrósaði stuðningsmönnum Íslands óspart. „Þetta er eins og að vera með fjölskylduna manns á vellinum. Maður þekkir 50 prósent af liðinu sem er á leiknum.“ Hann segir það ótrúlega tilhugsun að mæta Englandi í 16-liða úrslitum mótsins. „Ég hef alltaf haldið með Englandi á stórmótunum, enda höfum við ekki verið á þeim. Þetta er draumur að verða að veruleika.“ „En við erum ekki saddir. Við ætlum að fara í þann leik til að ná úrslitum. Það er alveg ljóst.“ Kári fékk spurningu frá frönskum blaðamanni um fyrra mark Íslands en hann framlengdi innkast Arons Einars Gunnarssonar á Jón Daða Böðvarsson, sem skoraði. „Þetta er eitthvað sem við erum búnir að æfa. Ég vil ekki gefa of mikið upp en þetta er möguleiki fyrir Aron Einar, að gefa á mig. Ég var gegn bakverði og þá á ég að geta unnið skallaeinvígið í níu tilvikum af tíu.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Sjá meira